Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Page 61

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Page 61
Ásatrú og kristindómur vitundin gjörbreytist, við það eitt, aS vér höfum skynjað hinn eina guð al- heimsins í manninum frá Nazaret, og um leið skynjum vér hann í sögu mann- kynsins, í atburSum daglegs lífs, ef vér eigum skyggni til. í öllum trúarbrögS- um finnum vér hugmyndir, sem vér sannarlega getum dáSst aS, og bæSi í helgisiðum, bænum, ljóðum og sálmum má finna hvernig trúin lyftir manns- andanum í hæðirnar. ÞaS er undarlega gerður maður, sem ekki getur fundið andlegan skyldleika sinn við aðra en þá, sem fylgja sömu truarbrögSum og hann sjálfur. Samt verður ekki hjá því komizt að sjá, hvernig kjarni hinna kristnu trúarbragða hafði gagnger áhrif á líf mannanna. Ég vil nefna tvö dæmi. HiS fyrra er frá nútímanum. Vér lifum á mikilli raunvísindaöld. Raun- vísindamenn byggja allar sinar tilraunir og getgátur á því, að tilveran sé ein heild. ViSleitni þeirra miðar öll að því að finna orsakatengsl milli fyrirbæra, sem annars kunna aS virðast hvert öðru óskyld. En þetta er því aðeins mögu- legt, að tilveran sá þrátt fyrir allt ein heild. En hvaðan kemur þeim sú heim- speki, eða trú? Hún er afleiðing þeirrar eingyðistrúar sem vér höfum alizt upp við öld fram af öld. Það er eingyðistrúin, sem er undirstaða vísindalegrar tœkni nútímans. Hitt dæmið er tekið frá söguöldinni. SíSu-Hallur afsalar sér hinum forn- helga rétti til að hefna sonar síns eða heimta bætur fyrir hann. í heiðnum sið er ættarmeiðurinn tákn lífheildarinnar. Því skal jafna sakir við fjand- samlega ætt með því að afkvista hana og skera hurtu eitthvaS af limi hennar. Þá er hefndin heilög skylda. En SíSu-Hallur er orðinn kristinn eingyðistrú- armaður, og fyrir honum er allt mannkyn ein ætt. Maðurinn, sem skaut spjót- inu, er honum jafn-náinn og sonur hans, sem fyrir því varð. Svo háleit er trúarskynjun kristindómsins, að vér trúum á hinn eina sanna guð sem föður allra manna, óendanlega ríkan af elsku til alls, sem á jörSinni lifir. Ég hef aðeins reynt að gera grein fyrir því í stórum dráttum, hvílíkur mun- ur er á heiðinni fjölgyðistrú og kristindómi. Ég er sammála Páli postula, er hann hélt því fram að guð hafi hvergi látið sig án vitnisburðar. (Post. 14, 17.) Samt hlýt ég sem aðrir kristnir menn að spyrja sjálfan mig, hvað valdi því, að nú sé allt í einu orðinn til löggiltur söfnuður á íslandi, sem nefni sig ásatrúar, og þó hefur þjóðin veriS kristin í nærri þúsund ár. í sannleika finnst mér þó ekki, að vér þurfum að verða undrandi yfir þessu. Þeir, sem fylgzt hafa meS menningarsögu Vesturlanda, vita vel, að um eitt skeið hafa margir af helztu spekingum vorum haldið því fram, að tími allra trúarbragða væri liðinn. Þetta er engin kommúnistísk uppgötvun, eins og sumir virðast álíta, heldur hafa hin austrænu ríki byggt á heimspeki, sem þótti góð og gild 171
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.