Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar arðar. Sakir endurgreiðslna og framsals skuldaviðurkenninga, námu útistandandi lán bankans allmiklu lægri upphæðum eða 85.5 milljörðum. — Lánveitingar bankans hafa aukizt eftir því sem hann hefur orðið fastari í sessi, eins og tölur þessar bera með sér. Aftur á móti hafa lánveitingar bank- ans í vaxandi mæli hvílt á útgáfu verð- bréfa, svo að nauðsyn bar til að treysta bolmagn hans til að takast ábyrgðir á herðar. Árið 1959 var höfuðstóll bankans þess vegna aukinn upp í $ 21 milljarð. Aukning hans varð að þeim hætti, að fyrir- skriftir aðila voru tvöfaldaðar, jafnframt því sem hlutur nokkurra landa var aukinn. Aðeins hin síðamefndu þurítu að inna af hendi greiðslur til bankans. Lán Alþjóðlega bankans hafa skipzt á milli meginlandanna nokkurn veginn í samræmi við stærð þeirra og fólksfjölda. Lánin hafa að mestu leyti runnið til fram- kvæmda eða aðgerða, sem liggja annarri atvinnustarfsemi til grundvallar. Til 1965 höfðu 31.6 hundraðshlutar þeirra runnið til virkjana og rafveitna, 33.6 hundraðshlutar til samgangna, 15.7 hundraðshlutar til iðn- aðar, 7.1 hundraðshluti til iandbúnaðar og 2.3 hundraðshlutar til atvinnulegrar upp- byggingar yfirleitt. Lán þessi til uppbygg- ingar yfirleitt hafa verið veitt framkvæmda- stofnunum, en bankinn hvatti til, að þær yrðu settar á fót, þar eð hann veigrar sér við að hluta niður lán sín. Að meðaltali hafa lánin verið til 14 ára. Ilámarkslengd lána hefur verið 25 ár, og hefur aðeins ein undanþága verið veitt frá þeirri reglu. Styztu lánin hafa verið til 5 ára. Vextir á lánunum hafa ákvarðazt af vöxtum á fé því, sem bankinn aflar sér á peningamörk- uðum. Við þá vexti heíur hann bætt um- boðslaunum, sem nema 1 hundraðshluta, og að auki kostnaðarlið, sem nemur 1/4 hundraðshluta. Vextir á lánum hafa alla jafna numið 4—6 hundraðshlutum. Á rekstrarárinu 1964—1965 fór bankinn að setja upp hærri vexti gagnvart iðnaðarlönd- um en vanþróuðum löndum. Alþjóðlegi bankinn hefur samt sem áður verið aðeins ein af uppsprettum alþjóð- legs lánsfjár. Utstreymi fjármagns frá Bandaríkjunum 1945—1965 nam að jafn- aði um $ 3 milljörðum á ári, en Kanada hlaut stærstu hluta þess. Þessa tvo áratugi námu lán Bretlands til annarra landa að meðaltali á ári jafnvirði $ 600 milljóna. Lánsfé þetta mun að stærri hluta hafa átt upptök í endurgreiðslum gamalla lána en í útgáfu verðbréfa í New York eða London, þótt hún hafi numið háum upphæðum. Jöfnum höndum hafa skuldir vanþróaðra landa aukizt, en þær námu um $ 33 millj- örðum árið 1964. Afborganir þeirra og vextir af lánunum námu þá um $ 3.5 milljörðum á ári eða með öðrum orðum um 12 hundraðshlutum andvirðis útflutn- ings þeirra. 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.