Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 69
Sigríður Einars jrá Munaðarnesi Ég elskaði augun þín, svo orti ég til þín ljóð. Þú varst einasta ástin mín það augnablik sem hún stóð. Órímuð ljóð áttu ekki upp á háborðið hjá aimenningi um það leyti sem bókin Kveður í runni kom út. Þó hafði Sigríður Einars þá djörfung að prenta nokkur slík, svo sem Nótt og ljóðsöguna Dauði. Það var óvenju fjölhreytt ævi, sem Sigríður Einars hafði lifað fram að útkomu fyrstu bókar hennar. Á þeim árum var sáralítið um ferðalög. Flestir sátu í svipuðum skorðum alla ævi, að minnsta kosti allur almenningur. En um 1930 er Sigríður búin að sigla til útlanda og búin að gefa út bók. Sannar- lega afrekaði slíkt engin venjuleg kona. Þó virðist ekki hafa verið mulið undir hana á lífsleiðinni, því að korn- ung missti hún móður sína, Málfríði Björnsdóttur. Þarf ekki frekar að fjöl- yrða um þann þunga skugga sem móðurmissirinn hefur varpað yfir jafn næma og fíngerða barnssál. Þó lagðist sú líkn með þraut að Sigríður fór síðan heim til móðurömmu sinnar, Þuríðar Jónsdóttur á Svarfhóli. Þuríður á Svarfhóli var slík merkiskona að gáíur hennar og manngöfgi var rómuð um allt héraðið og þó víðar væri leitað. Mér er í barnsminni, þegar við móðir mín komum gestir að Svarfhóli, ég þá á fimmta ári. Þuríður húsfreyja lagði hendur í höfuð mér og óskaði barninu blessunar. Þessa handayfirlagningu hef ég alltaf munað síðan, vegna þess hvað oft var rifjað upp hvílíkt gæfumerki það væri hverjum þeim, sem hlyti hlessun Þuríðar frá Svarfhóli. Geta má nærri, hvað þvílík kona hefur orðið mikill áhrifavaldur í huga þessarar gáfuðu dótturdóttur. Hver veit, nema hin mikla félagshyggja og framfarahugur Sigríðar Einars eigi rót sína að rekja til áhrifa frá ömmu hennar. Amman hlýtur að hafa séð hvað í telpunni bjó og óskað hæfileikum Sig- ríðar betra hlutskiptis en Þuríði sjálfri hlotnaðist, eins og hún lýsir í þessari vísu sinni: Ég held ég verði að láta rnér lynda líf mitt við þessi kjör að binda, sem aldrei svara til óska né vona. - Illt er að vera fæddur kona. Samfelld skólaganga stóð fáum stúlkum til boða í æsku Sigríðar Einars. Hún hefur því snemma séð sér þann kost fyrstan að reyna að svala óslökkv- 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.