Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar verðbréf í júlí 1947, í Bandaríkjunum, til skamms tíma að upphæð $ 100 milljónir og til langs tíma að upphæð $ 150 milljónir. Þessi fyrstu verðbréf bankans voru seld á nafnverði. Helztu kaupendur þeirra voru ýmsar fjármálastofnanir, sparisjóðir, líf- eyrissjóðir og vátryggingafélög. Ári síðar, 1948, seldi bankinn Greiðsluskiptabankan- um í Genf upplag verðbréfa, að andvirði 17 milljónir svissneskra franka. Fyrsta eiginlega útgáfa bankans á verðbréfum ut- an Bandaríkjanna varð árið 1950 fyrir milligöngu nokkurra svissneskra banka og Greiðsluskiptabankans. Nokkru síðar tók bankinn að gefa út verðbréf í öðrum lönd- um. Að verðmæti námu útistandandi verð- bréf bankans liðlega S 2.000 milljónum árið 1960 og fimm árum síðar, á miðju ári 1965, S 2.724 milljónum. Eftir útgáfulönd- um skiptist verðmæti þeirra árið 1965 þann- ig í hundraðshlutum: í Bandaríkjunum 73.3, í Vestur-Þýzkalandi 14.0, og í Sviss 6.9, í Bretlandi 1.7, í Kananda 1.3 og í Hollandi 1.3. Alþjóðlegi bankinn hefur einnig drýgt lánsfé sitt með framsali nokkurs hluta skuldaviðurkenninga sinna. Til þess þarf bankinn ekki samþykki lántökulands. Skuldaviðurkenningar framseldi bankinn í fyrsta sinn árið 1948. Fram til miðs árs 1965 hafði bankinn alls framselt skulda- viðurkenningar að upphæð $ 1.885 millj- ónir. xi. Alþjóðlega fjárjestingarstojnunin Bandaríkin báru árið 1951 fram tillögu um, að á fót yrði sett fjárfestingarstofnun á vegum Alþjóðlega bankans, sem veita skyldi lán til einkafyrirtækja án ríkis- ábyrgðar. Þremur árum síðar, í desember 1954, fólu Sameinuðu þjóðirnar bankanum að taka saman stofnskrá slíkrar stofnunar. Drög að henni sendi bankinn aðildarlönd- um sínum til staðfestingar í apríl 1955. Stofnunin hlaut nafnið Alþjóðlega fjár- festingarstofnunin, og gekk stofnskrá henn- ar í gildi í júlí 1956. I Alþjóðlegu fjárfestingarstofnuninni felst útvíkkun á starfssviði Alþjóðlega bankans, þar sem hún veitir lán til einka- aðila án ábyrgðar ríkis. Heimilaður höfuð- stóll Alþjóðlegu fjárfestingarstofnunarinn- ar nemur S 100 milljónum. í stjómamefnd hennar sitja stjómamefndarmenn bankans frá þeim löndum, sem jafnframt eiga aðild að henni. Oll aðildarlönd bankans eiga hins vegar ekki aðild að henni. Að hælti bankans aflar fjárfestingarstofnunin fjár á pcningamörkuðum með sölu skuldaviður- kenninga sinna. Fjárfestingarstofnunin, sem fyrst í stað hafði ekki haft heimild til að taka lán hjá bankanum, tók hjá honum árið 1964 lán að upphæð $ 400 milljónir. Utistandandi lán Alþjóðlegu fjárfestingar- stofnunarinnar námu $ 137 milljónum á miðju ári 1965, en af þeirri upphæð námu lán til Suður-Ameríku $ 77 milljónum. xii. Aljijóðlegu þróunarsamtökin A vegum Alþjóðlega bankans var árið 1960 sett á fót önnur Mnastofnun, sem veita skyldi vanþróuðum löndum lán með hag- stæðari skilmálum en þeim stæðu til boða í bankanum sjálfum. Stofnunin var nefnd Alþjóðlegu þróunarsamtökin. Frá tildrögum þessa segir í fyrstu ársskýrslu samtakanna: „Stofnsetning Alþjóðlegu þróunarsamtak- anna verður rakin til umræðna í mörg ár um það, að ákjósanlegt væri að hlúa að hagvexti í vanþróuðum löndum að þeim hætti að bæta við fjárfestingarféð, sem til þeirra rennur, alþjóðlegu fjármagni, sem endurgreitt yrði að öðrum skilmálum en hinum hefðbundnu. Að loknum umræðum, sem hófust á milli ríkisstjórna aðila að Alþjóðlega bankanum árið 1958, féllst stjórnamefnd bankans á ársfundi sínum 1959 á bandaríska tillögu á þá leið, að 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.