Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar milli þess að inna greiðsluna af hendi annað hvort í gulli, bandarískum doll- urum eða í gjaldmiðlum, sem bankinn þarfnast til að standa við skuldbind- ingamar, sem era tilefni innköllunar- innar.“ Alþjóðlegi bankinn fór ekki þess á leit við aðildarlöndin, að þau greiddu að neinu leyti hluta sína í höfuðstóli hans fyrr en í þann mund, er hann hóf bankastarfsemi. v. Lin og ábyrgðir Skilmálar lána og ábyrgða Alþjóðlega bankans eru fram settir í stofnskránni (III—4). „Bankinn getur ábyrgzt, tekið þátt í eða veitt lán til sérhvers aðila eða sérhverrar stjórnmálalegrar undir-einingar hans og sér- hvers viðskiptalegs, iðnaðarlegs og land- búnaðar-fyrirtækis á landsvæðum aðila, að settum eftirfarandi skilmálum: „(i) Þegar framkvæmdin á sér stað á landssvæðum aðila, sem sjálfur er ekki lántakandi, ábyrgist aðilinn ellegar miðbanki eða sambærileg stofnun aðil- ans, sem bankinn fellst á, að fullu end- urgreiðslu lánsstofnsins og greiðslu vaxta og annarra gjalda á láninu. (ii) Bankanum virðist einsýnt, að við verandi aðstæður á mörkuðum ætti Ján- takandinn ekki að öðrum hætti kost á láninu við skilyrði, sem að áliti bank- ans eru sanngjörn fyrir lántakandann. (v) Bankinn, er hann veitir eða gengur í ábyrgð fyrir láni, skal hafa viðhlítandi aðgát að horfum þess, að lántakandi og, ef lántakandi er ekki aðili, að ábyrgðartaki verði í aðstöðu til að standa við skuldbindingar sínar vegna lánsins. (iv) Bankinn tekur viðeigandi umb un fyrir áhættu sína, þegar hann geng- ur í ábyrgð fyrir láni, sem veitt er af öðrum fjárfestingaraðila. (vii) Lán, sem bankinn veitir eða ábyrgist, skulu renna til tilgreindra framkvæmda til viðreisnar og fram- vindu, nema við sérstakar kringum- stæður." Notkun lánsfjár skal ekki vera einskorð- uð við neitt land, að segir í stofnskránni (III—5). „(a) Bankinn skal setja engin þau skil- yrði, að lánsfé skuli varið á landssvæðum neins sérstaks eða sérstakra aðila.“ Reglur þessar hafa verið starfsemi bank- ans umgerð. vi. Starfsreglur Um lánveitingar Alþjóðlega bankans og fyrirgreiðslu hans um lántökur hjá öðram fjármálaaðilum eru ákvæði í stofnskránni (IV—I). „(a) Bankinn veitir lán eða auðveldai töku lána, sem fullnægja aBsherjar-skil- yrðum greinar III að nokkrum eftirfar- andi hætti. (i) Með því að veita lán eða taka þátt í beinlínis úr eigin sjóðum sínum, sem svara til óskerts, uppgreidds höfuð- stóls og afraksturs og, samkvæmt ]ið 6 í þessari grein, til varasjóða hans. (ii) Með því að veita beinlínis lán eða taka þátt í, úr sjóðum, sem aflað hefur verið á mörkuðum aðila, eða að öðrum hætti hafa verið teknir að láni af bankanum. (iii) Með því að ábyrgjast að nokkru eða öllu leyti lán, sem einka- fjáraðilar hafa veitt að venjulegum leiðum. (b) Bankinn getur aðeins tekið fé að 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.