Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Side 86
Tímarit Máls og menningar
milli þess að inna greiðsluna af hendi
annað hvort í gulli, bandarískum doll-
urum eða í gjaldmiðlum, sem bankinn
þarfnast til að standa við skuldbind-
ingamar, sem era tilefni innköllunar-
innar.“
Alþjóðlegi bankinn fór ekki þess á leit
við aðildarlöndin, að þau greiddu að neinu
leyti hluta sína í höfuðstóli hans fyrr en í
þann mund, er hann hóf bankastarfsemi.
v. Lin og ábyrgðir
Skilmálar lána og ábyrgða Alþjóðlega
bankans eru fram settir í stofnskránni
(III—4).
„Bankinn getur ábyrgzt, tekið þátt í eða
veitt lán til sérhvers aðila eða sérhverrar
stjórnmálalegrar undir-einingar hans og sér-
hvers viðskiptalegs, iðnaðarlegs og land-
búnaðar-fyrirtækis á landsvæðum aðila, að
settum eftirfarandi skilmálum:
„(i) Þegar framkvæmdin á sér stað
á landssvæðum aðila, sem sjálfur er
ekki lántakandi, ábyrgist aðilinn ellegar
miðbanki eða sambærileg stofnun aðil-
ans, sem bankinn fellst á, að fullu end-
urgreiðslu lánsstofnsins og greiðslu
vaxta og annarra gjalda á láninu.
(ii) Bankanum virðist einsýnt, að við
verandi aðstæður á mörkuðum ætti Ján-
takandinn ekki að öðrum hætti kost á
láninu við skilyrði, sem að áliti bank-
ans eru sanngjörn fyrir lántakandann.
(v) Bankinn, er hann veitir eða
gengur í ábyrgð fyrir láni, skal hafa
viðhlítandi aðgát að horfum þess, að
lántakandi og, ef lántakandi er ekki
aðili, að ábyrgðartaki verði í aðstöðu
til að standa við skuldbindingar sínar
vegna lánsins.
(iv) Bankinn tekur viðeigandi umb
un fyrir áhættu sína, þegar hann geng-
ur í ábyrgð fyrir láni, sem veitt er af
öðrum fjárfestingaraðila.
(vii) Lán, sem bankinn veitir eða
ábyrgist, skulu renna til tilgreindra
framkvæmda til viðreisnar og fram-
vindu, nema við sérstakar kringum-
stæður."
Notkun lánsfjár skal ekki vera einskorð-
uð við neitt land, að segir í stofnskránni
(III—5).
„(a) Bankinn skal setja engin þau skil-
yrði, að lánsfé skuli varið á landssvæðum
neins sérstaks eða sérstakra aðila.“
Reglur þessar hafa verið starfsemi bank-
ans umgerð.
vi. Starfsreglur
Um lánveitingar Alþjóðlega bankans og
fyrirgreiðslu hans um lántökur hjá öðram
fjármálaaðilum eru ákvæði í stofnskránni
(IV—I).
„(a) Bankinn veitir lán eða auðveldai
töku lána, sem fullnægja aBsherjar-skil-
yrðum greinar III að nokkrum eftirfar-
andi hætti.
(i) Með því að veita lán eða taka
þátt í beinlínis úr eigin sjóðum sínum,
sem svara til óskerts, uppgreidds höfuð-
stóls og afraksturs og, samkvæmt ]ið 6
í þessari grein, til varasjóða hans.
(ii) Með því að veita beinlínis lán
eða taka þátt í, úr sjóðum, sem aflað
hefur verið á mörkuðum aðila, eða að
öðrum hætti hafa verið teknir að láni
af bankanum.
(iii) Með því að ábyrgjast að
nokkru eða öllu leyti lán, sem einka-
fjáraðilar hafa veitt að venjulegum
leiðum.
(b) Bankinn getur aðeins tekið fé að
196