Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Síða 66
Sigurveig Guðmundsdóttir Sigríður Einars frá Munaðarnesi Það er margbúið að segja að íslenzkar bókmenntir séu undirstaða menning- ar vorrar og einnig það að orðsins Ust hafi verið stunduð á íslandi af meiri ástríðu og elju heldur en gerist og gengur með þjóðum. Víst er um það að mörg eru þau orðin, íslenzku skáldin, alla þá tíð sem menn hafa á þessu landi búið. En ef litið er á þann nafnalista, sést undireins að skáldin eru yfirgnæfandi karlmenn. Konur eru þar í rauninni sárafáar. í fljótheitum mætti af þessu álykta að konur væru síður gefnar til skáldskap- ariðkana heldur en karlmenn, og mun sú skoðun liklega hljóta þegjandi sam- þykki almennings og þetta álit vera gamalt í landinu. Það lætur því að lik- um að þegar þessar fáu skáldkonur Islands hafa byrjað að kveðja sér hljóðs, þá hafa þær mátt húast við tómlæti fólksins, ef ekki öðru verra. Ólöf frá Hlöðum segir frá því með beiskju og sorg, að fyrsta bókin hennar hafi gengið á milli hverrar tombólunnar eftir aðra árum saman. Fólk vildi ekki einu sinni eiga bókina hennar. Nú er Ólöf frá Hlöðum talin verðugur hrautryðjandi nýrrar skáldskaparstefnu á hennar tíð. Eitt hið erfiðasta fyrir ungt ljóðskáld er að koma hók sinni á prent, a. m. k. fyrstu bókinni. Nóg dæmi eru um harðan barning, jafnvel stórskálda, við útgefendur, sem endaði að lokum á þann veg að skáldið varð sjálft að gefa út hókina á sinn kostnað. Þó er kannski ennþá oftar sú raunin á með skáld- konu að hún hafi orðið að kosta útgáfu ljóða sinna, þótt konur hafi til skamms tíma haft lakari aðstöðu fjárhagslega en karlmenn til útgáfustarf- semi. I! | • | Það má því undantekningarlítið kallast hreint afrek í dugnaði, elju og fyrirhyggju, þegar kona gefur út ljóðabók á íslandi, ekki síst á árunum fyrir 1940. 1930 kom út lítil ljóðabók eftir unga konu, Sigríði Einars frá Munaðar- nesi. Bókin hét Kveður í runni og var prentuð í prentsmiðjunni Acta. Mynd skáldkonunnar fylgdi bókinni, enda vilja útgefendur gjarnan að svo sé. Mynd- in sýnir ungt, barnslegt andlit, mildan og dreyminn svip. Hún er sem ímynd 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.