Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Blaðsíða 24
Tímarit Máls og menningar valdaaSili, sem krefst hlýðni og undirgefni gegnvart mætti vélabáknsins, þ. e. a. s. undirgefni gagnvart þeim sem ráSa notkun tækninnar. Tæknin sjálf er orSin máttugt drottnunartæki og verSur sífellt máttugra eftir því sem hún færir rækilegri sönnur fyrir afkastagetu sinni og nær meira valdi yfir verSmætadreifingunni. Þannig þjónar hún hlutverki drottnarans. HiS siSfræSilega vandamál byltingarinnar er sambandiS milli aSferSa hennar og takmarks. Tilgangurinn helgar meSaliS í vissum skilningi, þ. e. þegar unnt er aS sýna framá, aS útkoman leiSi til framfara mannsins í frelsis- átt. Þetta eina réttlætanlega takmark krefst þess, aS fyrir hendi séu aSstæSur, sem auSvelda og flýta fyrir því, aS þaS nái fram aS ganga. Og þegar um þaS er aS ræSa aS skapa þessar aSstæSur, þá er unnt aS réttlæta fórnir á sama hátt og sagan hefur réttlætt fórnir allt frá upphafi. En þetta samband milli markmiSs og leiSa er díalektískt. Tilgangurinn verSur ætíS aS vera leiSar- ljós, þegar kúgunaraSferSum er heitt. En hversu skynsamleg, nauSsynleg og frelsandi sem byltingin kann aS vera — þá krefst hún jafnan valdbeitingar. Saga án valdbeilingar er þjóSfélagslegt takmark, sem enn er eftir aS berjast fyrir. Sem stendur virSist þó valdbeilingu beitt í andstæSum tilgangi meS sýnilegum árangri. (Fyrirlestur, haldinn viS University of Kansas, 1964). Arthúr Björgvin og Friðrik Haukur Hallsson þýddu 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.