Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 7
Ádrepur Andrésson og hópurinn í kringum hann framkvœmdu raunverulega menningar- byltingu á íslandi. Sú menningargróska sem nú einkennir íslenskt þjóðfélag á sviði bókmennta, myndlistar, tónlistar og leiklistar á allar rætur sínar í barátm Kristins og félaga hans. Þessi byltingarhreyfing var aldrei mómð af stjórnmála- samtökum íslenskra sósíalista, þótt þeir tækju þátt x henni af hrifningu; við- fangsefni Máls og menningar voru aldrei rædd í stofnunum Sósíalistaflokksins nema að frumkvæði Kristins E. Andréssonar, þegar hann bað um liðsinni til þess að hrinda stórvirkjum í framkvæmd. Lífsviðhorf Kristins mómðust af brennandi sósíalísku viðhorfi, en hann túlkaði það aldrei á kreddubundinn hátt: í huga hans var íslensk alþýðumeiming forsenda þess að uxmt væri að koma á íslenskum sósíalisma, á hliðstæðan hátt og forusmmennirnir í stjórnmála- samtökum íslenskra sósíalista gerðu sér grein fyrir því að örugg afkoma var for- senda efnahagslegra grundvallarbreytinga. Vésteinn Lúðvíksson kemst svo að orði um vinnubrögð Kristins E. Andrés- sonar í Máli og menningu: „Stjórnin réð framkvæmdastjóra sem líka var lengst af formaður stjórnar. Hún hafði aldrei mikið frumkvæði, kom sjaldan til funda og framkvæmdi oft á tíðum það sem þegar hafði verið hrundið í framkvæmd; var með öðrum orðum afgreiðslu- og hallilújastofnun fremur en potturinn og pannan. Oll eru þessi ósköp í þátíð en gæm eins verið í nútíð, því svona er þetta páfadómsfyrirkomulag enn í öllum meginatriðum." Ég geri ráð fyrir því að Vésteinn hafi komist að þessari niðurstöðu með því að lesa fundargerðar- bækur Máls og menningar; a. m. k. hefur hann aldrei spurt mig neins, þótt við séum góðir kunningjar. En í raun er þessi lýsing hugarburður. Ég átti lengi sæti í stjórn Máls og menningar, samkvæmt ósk Kristins en ekki neinni tilnefningu Sósíalistaflokksins. Reynsla mín var sú, að Kristinn hafði sífellt og lifandi samráð; hann kom á skrifstofuna til mín eða ég til hans; ég kom heim til hans og hann til mín; og tilgangurinn var ævinlega sá að ræða útgáfu Máls og menningar og önnur vandamál félagsins. Á sama hátt hafði Kristinn sam- band við aðra, ekki aðeins stjórnarmenn heldur og ólíklegustu aðila sem gátu orðið Máli og menningu að liði. Vinnubrögð hans voru lifandi lýðræði en ekkert kreddulýðræði; hinir formlegu stjórnarfundir voru aðeins skrásetning þess sem ákveðið hafði verið milli funda. Annar fjórðungur þessarar aldar mun fá sess í íslandssögunni sem glæsi- legt byltingarskeið. Þá eru í senn framkvæmd alger umskipti á kjörum íslenskr- ar alþýðu og ógleymanleg menningarleg sókn. Þessar umbyltingar voru for- senda þess að lýðveldi var stofnað á íslandi 1944, vissulega með aðild ýmissa sem haldnir voru minnimáttarkennd og þrælsótta, eins og reynslan sannaði síðar. En sá sem gerir sér ekki grein fyrir eðli þessa byltingarskeiðs lifir í ein- hverjum andlegum fílabeinsturni og memr veruleikann eins og stalínisti. Menn eins og Kristinn E. Andrésson fæðast ekki oft hjá smáþjóð eins og 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.