Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 20
Tímarit Máls og menningar Ó, heilaga nótt! Við þitt hlið vil ég deyja og hverfa inn í leyndardóm elskenda þinna. — Ég hræðist ei dauðann, ef ljómi þinn lifir í ljósbrotum síðustu táranna minna. — Þér skuluð ei gráta hinn glataða son, því gröfin var aldrei hin sárasta neyð. — Sæll, hver sá, er finnur í fyllingu tímans hið fegursta á jörðu — og deyr um leið. Glöggt dæmi um mætur Jóhannesar á Einari er einnig minningargrein, sem hann skrifaði í Þjóðviljann 26. jan. 1940. Þar kemst hann svo að orði um Einar: Andi hans var samanbarinn rannsóknarandi Islands þúsund ára, er brauzt fram af heljarafli í þessum glæsilega einstaklingi, strax og svigrúm endur- reisnar vorrar leyfði, ekki í mynd rórrar vísindahyggju, heldur viðþolslausra skáldóra. Allt þurfti að kanna, alls að njóta, öllu að fórna, en upp úr öllu þessu brimi einkalífs og hugmynda stigu hinar háttbundnustu og voldug- usm hljómkviður, er fluttar hafa verið í ríki íslenzkrar tungu, svo hreinar og hátíðlegar að inntaki og stíl að enginn pappír finnst nógu hvítur til að prenta þær á. Með hinum dýrustu og torveldustu takmörkunum stuðlaðs máls var reynt að brjótast út fyrir takmarkanir hins mannlega, — það var glíman við guð um ríkið og máttinn og dýrðina. Annað dæmi um heimspekilegan áhuga Jóhannesar um þær mundir sem hann sendi frá sér Alftimar kvaka er kvæðið „Goði Islands“ um dr. Helga Pjeturss, sem hann birti í þeirri bók. Þar segir: Engin þjáning! Enginn dauði! er vort takmark hér á jörðu, — jörðu þeirri, er guðir gjörðu gjafa-þegn í ljóssins auði. Hvernig skyldi hjarta kólna, hitað brosum ótal sólna? Burt með hamr, syndir, sorgir! sjáið, skiljið þyngsta vandann! — Þymr fer um brendar borgir. Maður! Þiggðu hjálp að handan! Goða-verur geisla-streymi gullnu varpa í mannkyns-andann. Líða hingað langt úr geimi lausnarboð — frá æðra heimi. 130
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.