Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 26

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 26
Tímarit Máls og menningar Hér vil ég vanga að um eilífð halla, — ástin mín býr í þessu dýragrasi, blá, ó, svo blá í sátt við allt og alla upphafs mín til ég vil að lokum falla. Síðust þessara þriggja millibilsbóka Jóhannesar, ef svo mætti kalla þær, kom Sól tér sortna síðasta stríðsárið, 1945. Hún endurspeglar hversu ógnir styrjaldarinnar höfðu orkað á hug skáldsins. I henni ber meir á bölsýni og efasemdum en í fyrri bókum. Hún hefst á kvæðinu „Æviágrip“ þar sem skáldið biður /.../ forláts á því, að enn er ég oftast í klípu og óánægður með heiminn, þjóðina og flokkinn. Bókinni lýkur á kvæðinu „Eftirmála": Á hnetti vorum stend ég allslaus uppi, einn umskiptingur, barn, sem hefur týnzt, og finn, að ég hef aldrei átt þar heima og aldrei verið það, sem ég hef sýnzt. Eg kveð það lið, sem liggur þar í valnum, — en listin kemur með sín fornu rök: Þú veizt, að ef þú memr lífið meira en mína fegurð, er það dauðasök. Og kvæðin mín — þau dæmast til að deyja sem daprir vottar þess, er hefur skeð. — I stríði þessu lém margir lífið, og lof sé guði, ef þau teljast með. Enn voru veðrabrigði á lofti jafnt í hug Jóhannesar sem íslenskri ljóða- gerð. I kvæðinu, sem vitnað var til, lét hann listina mæla við sig þau kröfuhörðu orð að það væri dauðasök að meta meira lífið sjálft en hennar fegurð. I hönd fóru tímar er undansláttarlaust var krafist sjálfræðis listar- innar í nafni vígorðsins um listina sjálfrar sín vegna. Síðar orðaði Jóhannes viðhorf þessara ára svo við Einar Braga í Birtingi: „/.../ forsendurnar fyrir félagslegum baráttukveðskap voru sumsé horfnar í bili, samkvæmt tilskipun stríðsgróðans.“ 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.