Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 31
Mecf barnsins trygga hjarta ... Grár nökkvi mjakast yfir hið botnlausa djúp gegnum endalausa nóttina: vér kóngsþrælar vér krossþrælar dýfum árunum sem í bik — þungur er vor róður. Oddhvöss mánasigð rífur svarta skýjaglópa á hol bleik feigsglæta vætlar úr sárunum: vér kóngsþrælar vér krossþrælar sjúgum skorpnar varirnar af þorsta — þungur er vor róður. Náhvelið rennir tönn sinni á þetta undarlega skip en það er úr steini það er úr forhertum steini: vér kóngsþrælar vér krossþrælar spýmm angistinni út fyrir borðstokkinn — þungur er vor róður. Kaldir járnhlekkir rjúfa næturinnar válegu þögn sérhver smna drukknar í glamri þeirra: vér kóngsþrælar vér krossþrælar stömm inn í blóðskaflinn framundan — þungur æ þungur er vor róður. Jóhannes var hugprúður maður og einlægur og ljóð hans bera því vitni hvort heldur hann deilir á eða hvetur, hvort heldur hann lofsyngur eða bannfærir. Ræða hans var jafnan Ijós og auðskilin. Þess vegna snertur les- anda djúpt að sjá þennan rómsnjalla höfund hins skýra máls viðurkenna vanmátt orðsins til að tjá dýpstu tilfinningu sína og einlægustu hugsun sína í kvæðinu „Varúð“, sem birtist í Tregaslag: Ljóðið deyr ef við tölum saman. Ljóðið deyr ef við skiljum hvort annað ef við dirfumst að horfast í augu ellegar rannsaka hjörmn og nýmn ef við finnum þetta sem við emm að leita að og vitum ekki hvað er. Ljóðið deyr ef við göngum of hratt ef við stígum of þungt til jarðar á leiðinni í áfangastað ef skóhljóð okkar vekur þau hætmlegu öfl sem blunda í náttmyrkrinu. Ljóðið deyr ef við misbjóðum þögninni ef við ráðumst á leyndardóminn ef við brjómmst inn í musterið og reynum að handsama guð. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.