Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 43
Vort er ríkið ur fulltrúi hins erlenda valds. Og ekki verður sagt að þjóðarleiðtoginn Fígúra fái hlýjar kveðjur í eftirfarandi erindum: Fígúran hrökk upp úr hnipri sínu strax og hún marskálkinn sá — allir flissuðu er flykkið fór á stjá: brjóstið var hvítt, búkurinn svartur og dindill aftan á. Hvort skal Sóleyju fjötra eða brenna? spurði ráðgjafinn frægur. Fígúran svaraði: Sem yður þóknast — en séuð þér vægur skal þjónn yðar vera þægur, skal þjónn yðar vera þægur. Og síðar í ljóðaflokknum er niðurlægingu þjóðarinnar lýst með þessum orðum. Eitt sinn var boðorðið eitt í landi: eigi að víkja — nú er öldin önnur og önnur boðorð sem ríkja — fyrsta boðorðið er: að svíkja. Það verður að taka skýrt fram að enda þótt Jóhannes úr Kötlum geri eins konar heildarúttekt á hinu illræmda herstöðvamáli í Sóleyjarkvceði, þá heldur það áfram að vera mál mála og víkur aldrei úr huga skáldsins upp frá því. Satt best að segja held ég að sumir íslendingar hefðu gott af því á þessu herrans ári 1974 að taka sér í hönd Sjöclœgru (1955) og fara svo sem eins og daglega með ljóð á borð við Eiður vor eða Þú leggst í grasið, þar sem lesa má þetta erindi: Því allt í einu sérðu þína sök: er sveitir dauðans stigu hér á land og réðust yfir hraun og heiði og sand á hugsjón föður þíns og dýpstu rök þú beygðir þig og sættist hverju sinni á svikinn málm — gegn betri vitund þinni. í Nýjum og niðuvi (1970), síðustu bók skáldsins, tengir Jóhannes her- stöðvamálið íslenska innrás rússa í Tékkóslóvakíu 1968 með áhrifamikl- um hætti. Bent er á yfirgang og ofbeldishneigð stórveldanna sem telja 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.