Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 46

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 46
Tímarit Máls og menningar En þrátt fyrir öll vonbrigðin með kynslóðina var Jóhannes úr Kötlum þó alla tíð sannfærður um sigur hugsjónar sinnar áður en yfir lyki. Ef þessi kynslóð bregst, þá tekur hin næsta við og læmr merki þeirrar hug- sjónar bera við himin á ný. Jóhannes úr Kötlum trúði á getu hinnar nýju kynslóðar sem nú er óðum að láta til sín taka í landi okkar og sýnir þess ótvíræð merki að hún hefur aðrar skoðanir á verðmætum tilverunnar. Kannski trúir hún jafnvel á annað en þann tómleika óhófsins sem nú fyllir helsti mörg íslensk hjörtu. Samspili þessara tveggja kynslóða hefur Jóhannes lýst í upphafsljóði Nýja og niða sem heitir Óðurinn um oss og börn vor. Að ýmsu leyti minnir það á hin fyrri baráttuljóð Jóhannesar. Það er langt og efnismikið og borið uppi af alvöruþungri mælsku, orða- valið mynduglegt og hátíðlegt, og jaðrar smndrnn við rómantík. I Ijóðinu er rakinn ferill hins róttæka hóps þeirrar kynslóðar sem Jóhannes tilheyrði, hvemig hann í upphafi trúði á kraftaverk endurfæðingar mannsins, hversu auðugur hann var í örbirgð sinni því hann hafði öðlast hugsjón að berjast fyrir, krafan um frelsun heimsins. En skyndilega er heimskringlan lostin þrumum og eldingum þegar „stormsveitir vitfirringarinnar“ sækja fram, og hann heldur að allt sé glatað, uns gerningaveðrinu slotar á ný og afmr hefst uppbygging friðarins. Þá taka við þau ár sem em óhallkvæm hug- sjónum, veltiárin þegar „umferðin beinist viðstöðulaust til hægri“ og frels- un heimsins hefur gleymst: Vér lítum hver á annan Drúpum síðan höfði í afkáralegri þögn. 5 Ákæran flæðir sem myrkur Úr þessum rauðsprengdu fölskvuðu sjáöldrum Enn tröllauknir herbrestir úr fjarska Enn örkuml og harmkvæli landa og þjóða Sögueyjan fótaskinn varnartrúðsins mikla Ljóðaþjóðin sópari yfirttoðslunnar Mál vort auglýsing menning vor afsal Börn vor í æðisgenginni leit að sál og hjarta Á flótta gegnum öskrandi tóm knæpunnar Full af angist og viðbjóði Allslaus í allsnægtum 156
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.