Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 50
„Há og tvíræð rödd í neysluþjóðfélaginu“ RceSa Kjartans Flögstads, þegar hann tók vi8 bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs 1978 Forseti, konur og karlar. Bók um norska iðnverkamenn fær bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1978. Það er raunar bók sem lýsir iðnaðarvinnu sem athöfn er breytir sögunni, sem lýsir siðmenningu í baráttu við náttúru í jafnvægi. Þetta er bók sem fjallar um það hvernig fossarnir, sem um þúsundir ára höfðu brunað frjálsir um vestlenskan grástein, voru tamdir og felldir í rör og leiddir að verksmiðjum og samfélögum í dalbotnunum, að perluröð af vestlenskum iðnaðarbæjum. Bókin er helguð tilveru þeirra sem byggðu þessa bæi, en þetta er ekki aðeins bók um þá, heldur einnig þeirra bók* An atorku þeirra, án málfars þeirra, án hláturs þeirra hefði ekki verið unnt að skrifa þessa bók. Listin getur safnað í heild arfi fortíðarinnar af reynslu og kúgun. Hún getur fært stéttum og þjóðum sögu, sjálfsvimnd, skilning. Með formi sínu yfirskyggir hún reynsluna og minnir á hvað gæfa er. List er ævinlega öfgar, og gildir þá einu hversu góð eða slök hún er. Hún fjallar aldrei um það hvernig unnt sé að leysa eitthvert tiltekið vandamál. Listin krefst hins algera og kreddubundna. Hún krefst hins óframkvæmanlega: frelsis, ham- ingju, allsnægta, fegurðar, örlætis, hér, nú! Og þegar hún er best hefur hún sjálf alla þessa eiginleika að geyma. I auðvaldsþjóðfélagi, eins og því norska, er hún rödd sem syngur drauma alþýðunnar gegn auðvaldi, hvort sem þeir draumar stefna í framfaraátt eða ekki. Þannig leggur listamaður- inn fram hugvit sitt í þágu heildarinnar. Noregur er lítið þjóðfélag, og gagnsætt þjóðfélag, segja margir. En það er einnig erfitt að skilja Norðmenn, og á sviði menningarmála búa þeir í þröngbýli, með einrátt, oft óupplýst almenningsálit, sem er í nánari tengsl- um við valdakerfið en tíðkast í öðrum þjóðfélögum sem við berum okkur 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.