Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 55
Popperismi og marxismi legum íþróttum. Hann stingur upp á því að þekkja megi vísindalegar stað- hæfingar frá öðrum staðhæfingum á því að þær fyrrnefndu séu hrekjan- legar, þ. e. a. s. að það sé hægt að gera sér í hugarlund hvernig megi af- sanna þær. Til dæmis má segja að það sé vísindaleg tilgáta (sem er mjög algeng trú) að steinn detti til jarðar ef maður heldur honum armslengd frá sér og sleppir honum svo. Gildi þessarar tilgátu er prófað, samkvæmt hugmynd Poppers, með því að búa til lögmál sem segir að í hvert skipti sem steini er haldið armslengd í burm og síðan sleppt, detti hann til jarðar. Popper segir (og hefur frá Hume, held ég) að það sé ekki hægt að sanna að þessi setning sé rétt. Maður getur að vísu sagt að í öllum þeim tilvik- um sem athuguð hafa verið hafi það gerst að steinninn datt niður á jörð- ina, en þá er enn hægt fyrir einhvern efasemdamann að segja: En hvað veistu nema í næsta skipti taki steinninn upp á því að vera grafkyrr eða svífa til himins? Efasemdamaðurinn læmr sér ekki segjast þótt gerðar séu enn nýjar tilraunir þar sem steinninn fellur til jarðar, því hann gemr sagt að það sé ekki að vita nema í þúsundusm og fyrsm tilraun héðan frá detti steinninn ekki til jarðar. Það er fræðilega ómögulegt að athuga öll tilvik þegar steini er sleppt, því þau eru óendanlega mörg. Hins vegar er fræði- lega mögulegt að afsanna þessa kenningu, því ekki þarf nema einn stein sem ekki detmr til þess að gera fullyrðinguna ósanna. Þetta leiðir af sér að það þýðir ekkert fyrir okkur að halda því fram að við vitum eitthvað af þessu tagi með vissu. Það eina sem við getum gert er að reyna að af- Sanna sem flestar kenningar og takmarka þannig fjölda þeirra setninga sem gæm verið sannar. Það er sem sé ekki hægt að uppgötva sannleikann, einungis fletta ofan af lyginni. En ekki er nóg með þetta; til þess að hægt verði að fletta ofan af lyg- mni þarf hún að vera sett fram á alveg sérstakan hátt. Það þarf að setja tilgátur fram sem lögmál, sem segja fyrir um vissa hluti sem annaðhvort koma fram eða ekki, og áhangendur kenningarinnar þurfa að gera sér grein fyrir því hvaða kringumstæður mæla gegn henni og vera reiðubúnir að falla frá henni ef hún stenst ekki prófið. Meðal íþrótta sem Popper telur að séu óvísindalegar em stjörnuspeki °g sálgreining Freuds. T. a. m. em fullyrðingar stjörnuspekinga um það að skapgerð manna fari eftir því hvenær ársins þeir era fæddir afskaplega erfiðar viðureignar fyrir þann að afsanna sem ekki trúir á þær, og að sama skapi er það þá auðvelt fyrir stjörnuspekinginn að halda kreddu sinni. Við skulum t. a. m. segja að stjörnuspekingi sem heldur því fram að „stein- 165
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.