Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 66
Tímarit Máls og menningar tösku sinni niðri á jörðinni. Þetta var venjuleg handtaska úr svörtu leðri og hafði að geyma peningana sem hann taldi sig þurfa til smærri útgjalda: þrettán milljónir dollara í seðlum. Frá þeirri stundu, og allt árið 1958, var Venezuela frjálsasta land í heimi. Þetta leit út eins og raunveruleg bylting: í hvert sinn sem stjórnin eygði einhverja hættu leitaði hún til fólksins milliliðalaust og fólkið þusti út á gömrnar til að hindra hvers kyns afturhvarf til fortíðarinnar. Jafnvel viðkvæmusm ákvarðanir voru teknar fyrir opnum tjöldum. Ekkert ríkis- mál sem einhverju skipti var afgreitt án þátttöku stjórnmálaflokkanna og vom kommúnistarnir þar efstir á blaði, og fyrsm mánuðina að minnsta kosti voru flokkarnir sér meðvitaðir um að vald þeirra byggðist á þrýst- ingnum frá götunni. Líklega var lélegri spilamennsku um að kenna að þetta varð ekki fyrsta sósíalíska byltingin í Rómönsku Ameríku — en örugglega ekki því að félagslegar forsendur væm ekki eins hagstæðar og hugsast gat. Milli stjórnarinnar í Venezuela og skæmliðanna í Sierra Maestra kom- ust á tengsl sem ekki var farið í felur með. Fulltrúar 26. júlí-hreyfingar- innar5 í Caracas höfðu aðgang að öllum fjölmiðlum fyrir boðskap sixm, skipulögðu fjársöfnun og sendu skæruliðunum aðstoð með velþóknun yfir- valda. Háskólastúdentar í Caracas, sem tekið höfðu virkan þátt í barátt- unni gegn harðstjóranum, sendu stúdenmm í Havana kvenmannsnærbuxur í pósti. Kúbönsku stúdentarnir lém sem ekkert væri þegar þeir fengu þessa ósvífnu sendingu sigurvegaranna, og áður en árið var liðið — þegar byltingin hafði sigrað á Kúbu — sendu þeir hana sömu leið til baka, án athugasemda. Blöðin í Venezuela vom opinber málgögn Sierra Maestra, og stafaði það fremur af þrýstingi frá almenningi en vilja blaðaeigenda. Svo virtist sem Kúba væri ekki annað land, heldur væri hún hluti af frjálsa Venezuela, sem enn hefði ekki verið frelsaður. Gamlárskvöld 1958 var eitt af sárafáum í allri sögu Venezuela sem haldin hafa verið hátíðleg án harðstjórnar. Við Mercedes, sem höfðum gengið í það heilaga á þessum fagnaðartímum, vomm að koma heim til okkar í San Bernardino-hverfinu í fyrsm morgunskímunni og komum að lyfmnni bilaðri. Við gengum upp á sjötm hæð með hvíldum á stigapöll- unum, og varla vorum við komin inn í íbúðina þegar við urðum gripin þeirri fáránlegu tilfinningu að augnablik sem við höfðum lifað árið áður væri að endurtaka sig: fagnaðaróp fjöldans steig skyndilega upp af sofandi 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.