Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 69
Frásögn án fyrirsagnar í blindni, knúin áfram af óttaslegnum hjörtum okkar einum saman. í dög- un brast óvænt á úrhellisrigning, flugvélin lagðist á hliðina með enda- lausu braki sem minnti á seglskip á reki, og lenti skjálfandi af kulda með vélarnar baðaðar í tárum á neyðarflugvelli í Camagúey. En um leið og stytti upp rann upp vordagur, loftið varð gagnsætt, og síðasta spölinn flug- um við næstum í hæð við ilmandi sykurakra og grunnsævi með röndótta fiska og draumkennd blóm á botninum. Fyrir hádegi lentum við innan um babílonskar hallir ríkustu auðjöfranna í Havana, á flugvellinum í Campo Columbia, sem síðar hlaut nafnið Ciudad Libertad (Frelsisborgin), gamla Batista-virkinu þar sem Camilo Cienfuegos8 hafði sest að fáum dögum áður með flokk sinna furðulostnu bænda. Fyrsm áhrifin sem við urðum fyrir vom næsta kátleg, því að á móti okkur tóku meðlimir gamla flug- hersins sem á síðusm stundu höfðu gengið til liðs við byltinguna og vom nú geymdir í virkinu þar til skegg þeirra hefði vaxið og þeir lim út eins og gamlir byltingarmenn. Fyrir okkur sem höfðum átt heima í Caracas allt árið á undan var ákaf- inn og skapandi ringulreiðin í Havana í ársbyrjun 1959 engin nýlunda. Þó var nokkur munur á: í Venezuela hafði borgaruppreisn, knúin áfram af bandalagi andstæðra stjórnmálaflokka með smðningi sterkra afla innan hersins, steypt úr stóli einræðisklíku, en á Kúbu hafði skriða af fjöllum sópað burt, í löngu og erfiðu stríði, málaliðaher sem gegnt hafði hlut- verki hernámsliðs. Þarna var um grundvallarmismun að ræða sem ef til vill átti þátt í að móta tvenns konar framtíð landanna tveggja, og sem augljós var við fyrsm sýn þennan sólbjarta janúardag. Batista hafði gert Havana að óraunvemlegri borg, í því skyni að sanna fyrir „los gringos", kumpánum sínum, að hann hefði völdin og tryði á framtíðina. Nýskóaðir sveitastrákar, sem lyktuðu eins og tígrisdýr, vopn- aðir afgömlum byssuhólkum og klæddir einkennisbúningum sem vom þeim alltof stórir, reikuðu eins og svefngenglar innan um svimháa skýja- kljúfa og töframaskínur og hálfnaktar stelpur sem komið höfðu með ferj- unni frá New Orleans, heillaðar af sögunum um skeggjaða byltingarmenn. Við aðalinnganginn í Havana Hilton hótelið, sem þá var nývígt, stóð ljós- hærður risi í brydduðum einkennisbúningi með fjaðrahjálm eins og þykjast- marskálkur. Hann talaði sambland af kúbönsku og Miami-ensku og gegndi dapurlegu varðhundsstarfi sínu án minnsm umhugsunar. Hann greip í hálsmálið á einum blaðamanninum í sendinefnd okkar, blökkumanni frá Venezuela, og þeytti honum út á miðja götu. Kúbönsku blaðamennirnir 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.