Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 70

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 70
Tímarit Máls og menningar neyddust til aS fara á fund hótelstjórans og biðja hann að sjá til þess að gestirnir, sem streymdu að hvaðanæva úr heiminum, fengju að fara ferða sinna óáreittir. Þetta fyrsta kvöld kom hópur þyrstra pilta úr byltingar- hernum inn um fyrstu dyr sem þeir fundu, en það voru þá bardyrnar á Havana Riviera hótelinu. Þeir vildu aðeins vatn að drekka, en yfirþjónninn vísaði þeim á dyr af mikilli kurteisi. Við blaðamennirnir sóttum þá og buðum þeim sæti við borð okkar með tilburðum sem líktust lýðskrumi. Seinna frétti kúbanski blaðamaðurinn Mario Kuchilán af þessu atviki og lét í ljós skömmustu sína og reiði. — Þetta verður ekki lagfært nema með raunverulegri byltingu, sagði hann við okkur, — og ég lofa ykkur að við munum framkvæma hana. Skýringar: 1) niðrandi heiti á Bandaríkjamönnum, mjög algengt í Rómönsku Ameríku. 2) kúbanskur listmálari. 3) einn þekktasti núlifandi rithöfundur á Kúbu, af eldri kynslóðinni. 4) Hérað á Kúbu, heimkynni þjóðskáldsins Nicolás Guillén. 5) Byltingarhreyfing Fidels Castro, nefnd svo til minningar um árásina á Mon- cada-herbúðirnar 26. júlí 1953. 6) skipið sem Fidel Castro og menn hans sigldu frá Mexico til Kúbu í nóvem- ber 1956. 7) alþýðlegur, kaþólskur dýrlingur, sem trúað fólk heitir gjarna á þegar mikið er I húfi. 8) vinsæll byltingarforingi á Kúbu. Fórst í flugslysi árið 1959. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. 180
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.