Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 74
Tímarit Aláls og menningar of einföld til að hvítir menn geti skilið hana, svaraði hann. Hin indíánska hugsun þýðir blátt áfram að lifa með náttúrunni. Að menn taka ekki meira frá henni en þeir geta skilað henni aftur.“ í lifnaðarhártum indíána kemur samræmið við náttúruna m. a. fram í víxlverkunum gjafmildi og grimmdar, í díalektik sem hvítum mönnum hefur oft reynst erfitt að skilja, en þeir hafa einatt notfært sér grimmd indíána sem átyllu til að drepa þá — um leið og þeir hafa látið sér sjást yfir það að grimmdinni var ávallt haldið í jafnvægi við örlæti. Hinir róttæku meðal indíána telja að hin indíánska hugsun hljóti í dag að felast í senn í baráttu gegn kúgun og viðhaldi gamalla hefða. Hvort tveggja er nauðsynlegt ef takast á að standa á sporði hinum ameríska risa. Það er skoðun Vagn Lundbye að indíáninn, sem stendur á mörkum kúg- unar nútímans og menningarerfðar fortíðarinnar, sé táknrænn fyrir okkur öll á vesturlöndum, og jafnframt von hans að við getum notað reynslu indíána í viðleitni til að kynnast okkur sjálfum að nýju, öðlast vitund um manneskju, sameina hefð og endurnýjun. Síðasta bók Vagn Lundbye, „Digte 1977“, er einmitt glöggt dæmi um meðferð hans á fortíð og náttúru. Titillinn er íróniskur, tilvitnun í kvæða- kver Adam Oehlenschláger og Johannes V. Jensen „Digte 1803“ og „Digte 1906“, höfuðverk rómantíkur og lýrísks módernisma. Adeilu Ijóðabókar sinnar beinir Vagn Lundbye þó einkum gegn Jensen, því að hjá honum má greina hugmynd hins sterka manns sem notar náttúruna í sínum til- gangi — hugmyndafræði kapítalismans. I afstöðu borgaralegrar hugmynda- fræði til náttúrunnar er þó tvískinnungur fyrir hendi: hún telur annað- hvort náttúruna skítuga og lítils virði nema sem grundvöll nýtingar eða gróða, eða setur hana í fagurfræðilegt samhengi í afskiptalausum unaði. Ljóðabók Jensens byrjar á frumsömdum kvæðum, en í lokin eru þýðingar úr kvæðum Walt Whitman. Vagn Lundbye byrjar líka á frumsömdum ljóðum en birtir svo nokkrar þýðingar á indíána-kvæðum í gagnrýnisskyni við Jensen og bók hans. „Digte 1977“ er vel heppnuð tilraun til að draga upp vitund um náttúru og sögu sem er í senn persónuleg og pólitísk. 184
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.