Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 81
King Kong á íslandi Enn skildi hún hann ekki, eða réttara sagt gerði það ekki fyrr en hann klifraði upp á sætið og lét sem hann fiskaði og byrjaði þar næst að tína bein út úr munni sér af mikilli vandvirkni. Unga stúlkan brosti loks út að eyrum og sagði okkur svo í smtm máli að vissulega væri mikið um lax í ánum en eftir það hélt hún áfram að segja okkur frá því hvernig Oðinn og Þór hefðu orðið að víkja fyrir Jesú og páfanum. Meðan allir í rúmnni sám og störðu út um gluggana hægra megin í átt að bóndabæ sem að sögn átti að hafa tilheyrt Þorgeiri, sat litli maður- inn og horfði út yfir landslagið hinum megin. Oft skók hann steyttan hnefann í átt að sólu og tautaði smám saman æ reiðilegar fyrir munni sér. Um nokkra hríð reyndi hann æpandi að hengja jakka sinn fyrir gluggann. Þrátt fyrir ákafar tilraunir hans og vaxandi æsing datt jakkinn afmr og afmr niður á gólf og þessu lauk með að hann reis gremjulega á fæmr og sneri sér til danskra hjóna sem sám hinum megin við gangveginn og horfðu sem töfmð á klett sem bar við himin og líktist manni á hestbaki. Undrandi sneru þau sér að honum og varð bráðlega ljóst að hann stóð og ógnaði sólinni. Hann benti líka mörgum sinnum í hjartastað og á höfuð sitt. Þau skildu hann ekki að því er virtist því þau spurðu hann á hinum aðskiljanlegusm rnngumálum hvað í ósköpunum það væri sem hann vildi. Fnæsandi endurtók litli maðurinn fyrri sjónleik sinn og lauk honum eftir smásmnd með því að benda á sætin tvö sem danirnir sám í. „Hann vill sitja hér,“ hvíslaði konan. „Heldurðu að ég sé algjör blábjáni,“ svaraði maðurinn, „svo mikið hef ég þó skilið, en andskotinn hafi það, öllu eru takmörk sett. Af hverju eig- um við að sitja í sólinni?“ „O, Hinrik, það er best við gemm það áður en eitthvað kemur fyrir.“ „Andskotinn hafi það, öllu em takmörk sett,“ endurtók hann og spurði því næst á lýtalausri frönsku hvort sá ókunni talaði frönsku. í hátalaranum var unga stúlkan að segja frá síðasta Öskjugosi, en við áttum í erfiðleikum með að einbeita okkur að því að hlusta, því við vor- um öll meira eða minna með hugann við það sem var að gerast hjá dönsku hjónunum. Konan hvíslaði einhverju í annað sinn, en þegar eiginmaður hennar ansaði því engu endurtók hún það aðeins hærra og leit kvíðin í kringum sig í rúmnni. 191
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.