Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 87
King Kong á íslandi súpuskálina og gnísti tönnum. Þegar „King Kong“ sá þetta kinkaði hann kolli frá sér numinn og tók að ausa súpunni upp á disk danans þvert yfir borðið. Eftir nokkrar niðurbældar smnur tókst þeim danska loks að hrifsa aus- una úr höndum „King Kong“ sem varð svo skelfdur að hann lyfti hand- leggnum sér til varnar. Allt um kring fylgdumst við hin spennt með því sem gerðist við borðs- endann en þegar súpan var fjarlægð og allir við borðsendann tóku smám saman til matar síns beindum við einnig athygli okkar að rjúkandi súp- unni. Næsti réttur á eftir súpunni var fiskur en þegar „King Kong“ sá það varð honum illt og hann kallaði obbann af þjónaliðinu til sín. Hann reyndi að útskýra fyrir þeim að hann þyldi ekki fisk og vildi frekar eitthvað annað. Einn þjónanna náði í unga leiðsögumanninn okkar sem reyndi tauga- óstyrk að skýra fyrir „King Kong“ að það væri ekki annað en fiskur á matseðlinum. Hann skildi það ekki og benti stöðugt á hjarta sitt og Ijósrauða gómana og því lauk með að hann hristi hausinn og fékk sér fjögur stykki. Síðan gerðist ekkert markvert nema hvað ,JCing Kong“ bað hvað eftir annað um meira vatn og brauð sem að lokum varð þess valdandi að einn þjónninn kom til hans með þrjár fullar vatnskönnur og tæmdi svo poka af brauði á dúkinn fyrir framan hann. Eftir máltíðina báðu margar ungu stúlknanna hann um að láta ljós- mynda sig ásamt þeim, en þar sem nú var orðið áliðið og við áttum eftir að skoða hin ótrúlegu hraunfyrirbæri í nágrenni Oskju urðum við brátt að hlíta stöðugu kalli flautunnar og koma okkur að rútunni. í þessum hluta ferðarinnar þar sem máltíðina bar hæst reyndi „King Kong“ mörgum sinnum að komast í samband við okkur. Hann var til að mynda farinn að ganga frá sæti til sætis til að sýna okkur vasaúrið sitt þegar við ókum inn á autt bílastæðið við hraunbreiðuna. Hér vildi „King Kong“ heldur ekki út. Hann benti aftur á sólina og hjartað og kom sér svo afsakandi fyrir í afmrsæti sínu þaðan sem hann veifaði á meðan við sáum til hans. Það var ekki að ástæðulausu að þessi hluti ferðarinnar var hafður í Iokin. Landslagið var óvenju áhrifamikið og stórbrotið. Löng gljúfur í öll- um regnbogans litum, fjallatindar og skínandi vötn ásamt styttum af dverg- # 197
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.