Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 12
Ádrepur Þetta Tímaritshefti er að nokkrum hluta helgað skáldverkum Halldórs Laxness í tilefni af áttræðisafmæli hans nú í vor. Rétt er að geta þess að þeirri umfjöllun er alls ekki þar með lokið; m. a. mun Peter Hallberg skrifa í næsta hefti um sjálfsævisögulegar skáldsögur Halldórs frá síðustu árum. Ritstjórn Tímaritsins hefur nú bæst góður liðsauki. Silja Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin meðritstjóri frá og með þessu hefti. Um leið — og samfara nýjum tækjakosti í prentsmiðju — sjáum við kannski fram á uppfyllingu þess gamla draums að geta gefið út Tímaritshefti á tveggja mánaða fresti. Stefnt er að útgáfu fimm hefta í ár og sex hefta siðan, frá og með árinu 1983. Þessi breyting mun í ár hafa í för með sér örlítið meiri hækkun á félagsgjaldi en almenn verðlagshækkun segir til um. Þó verður félagsgjald enn nokkru lægra en nemur verði einnar meðalbókar, en blaðsíðutala hvers árgangs er þegar komin á sjötta hundraðið. A móti vonumst við til að geta vandað enn betur til Tímaritsins, sótt efnisföngin víðar að, gert það að virkari vettvangi brýnnar menningarlegrar og þjóðfélagslegrar umræðu. Rétt er að segja deili á tveimur höfundum sem ekki hafa áður birt hér efni. Árni Sigurjónsson er f. 1955. Hann hefur lokið B.A. prófi í bókmenntum og sálarfræði frá HÍ og er nú í doktorsnámi í bókmenntum við Stokkhólmshá- skóla. Dr. Gunnar Kristjánsson er f. 1945. Að loknu guðfræðiprófi 1970 dvaldist hann eitt ár í Bandaríkjunum og lauk Mastersprófi í guðfræði Paul Tillich við Bostonháskóla. Gunnar vígðist síðan til Vallaness og sat þar 1971 — 5 en hélt þá til Þýskalands og varði við háskólann í Bochum doktorsritgerð sína um trúarlegar fyrirmyndir og kristileg minni í Heimsljósi Halldórs Laxness. Gunnar er nú prestur á Reynivöllum í Kjós. j. Böávar Guðmundsson Á hröðu undanhaldi Ef saga andstöðunnar við erlendan her á Islandi er skoðuð kemur margt undarlegt i Ijós. Bæði undarlegt og ljótt. Eins og allir vita hefur hún fyrst og 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.