Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 22
Tímarit Má/s og menningar Nokkrir meginþœttir Heimsljðss Heimsljós hefst á lýsingu á Ólafi þar sem hann stendur lítill drengur í fjörunni í Ljósuvík, þar segir: Hann stendur ásamt tjaldi og sendlíngi í fjöruborðinu niðrundan baenum og horfir á ölduna sogast að og frá. Kanski er hann að svíkjast um. Hann er tökubarn og þess vegna er lifið í brjósti hans sérstakur heimur, annað blóð, án skyldleika við hina, hann er ekki partur af neinu, en stendur utanvið og það er oft tómt umhverfis hann, og lángt síðan hann byrjaði að þrá óskiljanlega huggun. (I, bls. 9). Skáldsagan hefst þannig á því að dregin eru fram nokkur atriði sem sýna sérstöðu skáldsins í þessum heimi. Og síðar, þegar hann kemur til Sviðinsvíkur og kynnir sig fyrir sóknarprestinum séra Brandi, svarar hann spurningunni um ætt sína á þá leið að hann „teldi að guð og góðir menn væru öllum framar sitt ættfólk“ (I, 163). Föður sinn sér hann aldrei, aftur á móti móður sína síðar á ævinni. Huggunina sem hann þráir fær hann í hljómnum sérkennilega sem hann heyrir einkum úti í náttúrunni, það er „kraftbirdngarhljómur guðdóms- ins“. Það er fyrsta reynsla hans af fegurðinni, þessa annars heims veruleika sem nálgast hann á sérstökum augnablikum, ekki aðeins i kraftbirtingarhljómi guðdómsins heldur einnig í ljóðum Sigurðar Breiöfjörð eða sýn fegurðarinnar. Hallberg nefnir það vígslu Ólafs Kárasonar þegar hann liggur undir súðinni á bænum Fæti undir Fótarfæti — en þar hefur hann legið lengi vegna sjúkdóma sinna — þegar svo brá við á fyrstu sóldögum á þorra að skáldið Sigurður Breiðfjörð sté niður úr litla sólargeislanum á súðinni, „eins og úr himneskum gullvagni“ eins og það er orðað, „og lagði rjóður og bláeygur sína mildu snillíngshönd á hið kvalafulla höfuð Ólafs Kárasonar Ljósvíkíngs og sagði: „þú ert ljós heimsins“ (I, 59). Upp frá þessum degi er líf hans breytt. Þótt Hallberg nefni þennan atburð vígslu Ólafs, þá minnist hann ekki á augljós tengsl þessara orða við orð Jesú: „Ég er ljós heimsins" eða orð hans úr Fjallræðunni: „Þér eruð ljós heimsins.“ Þessi tengsl liggja þó í augum uppi og má segja að orð Halldórs sjálfs renni stoðum undir þau er hann segir í ritgerð frá 1975 á þessa leið: „Ég hef oft reynt í bókum mínum að búa til fólk einsog í Fjallræðunni og Ólafur Kárason Ljósvíkíngur er einn af þeim.“10 Segja má að titill verksins, svo og viðumefni Ólafs Kárasonar, undirstriki mikilvægi ljóss-táknsins í verkinu, en það verður æ mikilvægara þegar nær dregur lokum sögunnar og Ólafur gengur á jökulinn í átt til rísandi sólar. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.