Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 94
Tímarit Máls og menntngar á skiptingu í íhalds- og afturhaldsmenn annars vegar og andstæðinga þeirra hins vegar, þ.e.a.s. annar skilgreinir hinn. Þessi skipting er orðin úrelt vegna þess hve afgerandi áhrif alræðistilhneigingar, -hreyfingar og -stjórnkerfi hafa. Þessi hættulega tímaskekkja stafar af þeirri staðreynd að þau skil sem máli skipta virðast vera á milli alræðis- og lýðræðisstrauma bæði vinstra og hægra megin í hinu pólitíska litrófi. Eg get ekki vænst þess, að þér munið eftir lestur þessa opna bréfs telja mig til „jákvæðra afla í heimi kommúnismans“. En ég vil ekki taka undir þá skoðun sem þér setjið fram í Athugasemdum um útrým'tngu (Notes on Exterminism) og hef reynt að skýra hvers vegna. Tilgangur bréfs míns var að skýra fyrir yður þögnina sem þér mættuð í Prag. Ef orð mín, sem ef til vill eru óþægileg, gætu leitt til gagnrýnnar endurskoðunar á þeim forsendum sem Baráttuhreyfing fyrir kjarnorkuafvopnun byggist á, væri það vísbending um fyrsta skrefið til hugsanlegrar samvinnu. Yðar einlægur, Václav Racek. Kæri Václav Racek. Ég þakka yður fyrir bréfið. Það gleður mig að þessi umræða skuli hafin enda þótt hún byrji með margvíslegum misskilningi. Fyrst er það lítilfjörlegt atriði. Þegar ég heimsótti Prag ásamt konu minni, var okkur tekið með mikilli kurteisi og ekkert óvænt henti. Þér skiljið þó að ég fari ekki út í smáatriði. Við erum sagnfræðingar og okkur langaði að hitta starfsfé- laga og komast að því hvers konar meðferð þeir sættu. Fyrir nokkrum árum var meðferð þeirra mótmælt í tímaritinu Fortíð og nútíð (Past and Present) og áttu margir marxískir sagnfræðingar í Bretlandi, sem njóta alþjóðlegrar viðurkenn- ingar, þar hlut að máli. Það munu ekki vera óvænt tíðindi fyrir yður, að við komumst að þeirri niðurstöðu, að ástandið hefði breyst lítið og að ýmsu leyti versnað. Við vonuðumst einnig til að geta rætt við tékkneska vini okkar um annað: hervæðingu meginlands okkar og sameiginlegar aðferðir til að fást við það. Við áttum kurteislegar og fróðlegar viðræður um þau mál, en sumar dyr, sem við áttum von á að stæðu okkur opnar, reyndust lokaðar. Enda þótt það ylli okkur nokkrum vonbrigðum, móðguðumst við ekki. Vestrænirgestir sem eru að flækjast á þessum slóðum eiga ekkert með að ryðjast inn þar sem þeir eru óvelkomnir, eða (ef til vill) að beina athygli öryggisþjón- ustunnar að vinum sínum. 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.