Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 97
Frelsið og sprengjan slóða. Eins og ég skrifaði á þessum sömu síðum, er sú hugmynd að kjarnorku- vopn, bæði í austri og vestri, geti verið „fyrst og fremst í varnarskyni“ „ekkert annað en siðferðilegt yfirvatp. Bæði risaveldin eru vopnuð og viðbúin tafarlausri gjöreyðingarárás.“ Hægt er að réttlæta kjarnorkuvopn með kenningunni um „jafnvægi ógnunar", en hún jafngildir þó ekki sjálfsvörn. Og þessari kenningu beita hernaðarlegir og pólitískir talsmenn beggja blokka því sem næst á sama hátt. Af beggja hálfu er beitt hugtökum „hernaðarjafnvægisins"; það þarf að ná jafnvægi í vopnabúnaði við tiltekið mark (en þetta mark hækkar með hverju ári); og (þegar bráir af málsvörunum) þarf að hafa „eftirlit með vopnabúnaði“, án þess að það eigi eitthvað skylt við afvopnun, því hér er aðeins átt við gagnkvæmt eftirlit með þessum óstöðvandi vexti. í raun og veru er þetta kapphlaup harla fánýt iðja vegna þess að þegar er til nægur vopnabúnaður til þess að eyða bæði austri og vestri, fullkomlega og óbætanlega, þrjátíu sinnum. Maður skyldi ætla að einu sinni dygði til þess að tryggja „ógnarjafnvægið“. Á hinn bóginn er þetta (eins og margt í pólitískri sögu) spurning um að byggja upp „ímynd“ sína, æfing í symbólisma. En þetta er ekki einskær symbólismi. Þetta tungumál er gert af raunveru- legum vopnum og þau verða ægilegri með hverju ári sem líður. Og þau brýnu boð sem við í vestrænni friðarhreyfingu höfum verið að senda ykkur eru þau að nú virðist sem við nálgumst það stig að ekki verði aftur snúið. Það stefnir í árekstur risaveldanna og hugsanlega er ekki langt í hann. Það sem hófst sem hagsmunaátök þjóða „innan skynsamlegra marka“ stefnir nú í fáránleika. Nýir þættir eru komnir inn í myndina, einkum tveir. Sá fyrri er (og um það ræddi ég í „Athugasemdum“ mínum) hversu rík- ur þáttur hervæðingin er orðin í formgerð beggja samfélaga. Rannsóknir á nýjum vopnategundum og þróun þeirra lýtur eigin lögmálum, óháð þeim pólitísku og hugmyndafræðilegu átökum sem eiga að vera tilefnið. Það er ekki bara, að hæfileikum og auðlindum sé beint inn í vígtólabáknið (og þá löggæslu og öryggiseftirlit sem því fylgir); þetta bákn getur sjálft af sér herfræðileg, pólitísk og hugmyndafræðileg öfl. Ég hélt því ekki fram að þessi öfl væru eins: þau byggja á ólíkum grunni og birtast með ólíkum hætti í kommúnísku ríkisbákni og „frjálsu framtaki“ vestursins (viðskiptavinur þess framtaks er ævinlega ríkið), en ég færði rök að gagnkvæmni þessa „gjöreyðingarferlis". í annan stað er gamla kenningin um „ógnarjafnvægið“ — MAD (Mutual Assured Destruction) eða tryggð gjöreyðing á báða bóga — orðin úr sér gengin, bæði af pólitískum og tæknilegum orsökum (aukin nákvæmni nýrra vopna) 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.