Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 103
Frelsið og sprengjan að hann hafi verið einfaldur friðarsinni sem var blekktur. Aðrir sagnfræðingar hafa sett fram þá tilgátu að Chamberlain hafi vonast til að geta frekar beint árás nasista frá vestri í austur. Sú skýring mundi að minnsta kosti hreinsa Hogg af öllum áburði um ósamkvæmni. Asökun yðar er líka sársaukafull fyrir þá sök að kynslóð mín, sem engan þátt átti í „Múnchenarsáttmála“, lagði talsvert af mörkum til að bæta fyrir þau mistök næstu árin. Margir samferðamenn mínir dóu fyrir þann málstað að leiðrétta þessi glöp. Eg vona að þér hafið þá hreinskilni til að bera að viðurkenna þátt evrópskra vinstrimanna í þeirri dýrkeyptu endurreisn. Eg rifja þetta tvennt hér upp til þess að minna yður á þá hefð sem ríkt hefur um samstöðu milli þjóða okkar í baráttu við harðstjórn og að vinstrimenn hafa átt þar hlut að málum. Þér ættuð ekki að loka augunum fyrir því. Þá er ásökun yðar sársaukafull sökum þess aðþessi áburður, og það frá Te'kka, er það sem kætir andstæðinga okkar mest. Sú staðreynd að andófsmaður í Prag ber hana fram hlýtur að vera endanleg sönnun sem gerir frekari rök óþörf. Þér hafið slegið þessu spili fram, en vitið þér hvaða maður (eða eldflaug) ætlar að hirða slaginn? Loks er þessi ásökun sársaukafull vegna þess hvernig hún er sett fram. Að yðar dómi er afvopnunarhreyfing okkar mjög áhrifaríkt afl, sem vinna mun óafvitandi í þágu alræðiskerfis sem stefnir að heimsyfirráðum, byggðum á afnámi allra mannréttinda. Ekkert gæti verið einfaldara eða fallegra. Hvað sem við segjum og hugsum og staðhæfum hlýtur þetta að verða hlutskipti okkar. Utrætt mál. En . . . hægan nú. Væru nú ekki hæg heimatökin fyrir yður að minnast gagnrýnenda yðar samfélags sem samkvæmt opinberum málflutningi urðu að „vissum öflum“ sem, hver sem tilgangur þeirra var, lögðu „óafvitandi“ vestrænni heimsvaldastefnu lið ... urðu síðar „raunverulegir gagnbyltingar- sinnar" ... og voru að lokum „afhjúpaðir“ sem handbendi gagnbyltingarafla? Mér er það ekki að skapi að beita rökum sem þessum. Það er hluti af sjúklegri lygi þessa heims að sérhver sem ekki tilheyrir beinlínis öðrum „herbúðunum" er „óafvitandi“ eða „raunverulega“ liðsmaður í hinum. Og þar sem allt; ljóðlist, ritgerðir, viðmót, er gert að gjaldmiðli kaldastríðsins. Það er orðið timabært að við skiptumst á skoðunum með betra hugarfari, tökum við og bregðumst við reynslu hvor annars; treystum málflutningi hvor annars. Baráttuhreyfingin fyrir kjarnorkuafvopnun í Evrópu býður engum tilslökun og 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.