Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 106
Tímarit Máls og menningar En það er skilyrði fyrir sameiginlegum aðgerðum, að sú andstaða sem þær sýna „endurnýjun" vestrænna kjarnorkuvopna (þareigum við samleið) beinist einnig gegn sovéskri ,,endurnýjun“: núna sérstakiega uppsetningu SS-20 flauganna. Við gerum okkur grein fyrir að þetta er erfitt verk. Við eigum ekki von á göngum og mótmælum í landi yðar í líkingu við það sem CND hefur staðið að. En við álítum að með þolinmæði og samráði megi rata á rétta tjáningarleið. I þriðja lagi finnum við okkur knúða til, enda er það snar þáttur og nauðsynlegur í markmiðum END, að hefja umræður um allt meginlandið— að stuðla að opinskáum samskiptum fólks og frjálsum skoðanaskiptum, að því að hægt sé að skiptast á upplýsingum og einnig þátttöku. Þetta höfum við ítrekað hvað eftir annað, þessi stjómlist er ekkert yfirskin. Eins og ég skrifaði í „At- hugasemdunum" sem yður mislíkuðu svo mjög: Hin vaxandi hreyfing í Vestur-Evrópu gegn „endurnýjun“ af hálfu Nató, verður að krefjast þess að sovéskir herstjórnendur leggi í raun eitthvað af mörkum og opni Austur-Evrópu fyrir raunverulegum samskiptum og þátttöku í almennri, alþjóðlegri umræðu. Með þær kröfur á ekki að pukrast, þetta á að vera opinská og skilyrðislaus stefna. Þetta felur í sér afdráttarlausa, en takmarkaða, afstöðu með málstað borgaralegra réttinda. Hér er kveðið skýrt að orðum vegna þess að það er einnig nauðsynlegt fyrir sjálfstæði hreyfingarinnar, svo og fyrir endursköpun Evrópu. Afstaðan er takmörkuð sökum þess að sjálfstæð friðarhreyfing getur hvorki haft afskipti af einstökum málum og viðburðum í lífi sérhverrar þjóðar (nema það varði tilveru og tengsl sjálfrar friðarhreyfingarinnar), né getur hreyfingin gert málstað sér- hópa að sínum eða tekið upp stefnu þeirra. Þeir sem styðja END geta sem einstaklingar gengið lengra, og gera það; sem sjálfstæð hreyfing með það markmið að bjarga Evrópu getum við það ekki. Þetta finnst yður kannski tvírætt. Þó hef ég reynt að vera hreinskilinn. En hvaða aðferð hafið þér þá til að græða Evrópu? Ég finn ekki annað svar við þeirri spurningu í bréfi yðar en þögn. A einum stað látið þér að þvi liggja að tilvist þess „heims fyrir handan“ sem við byggjum, hið „frjálsa vestur“, haldi á einhvern hátt „aftur af“ því alræðis- kerfi sem þér búið við. Ég skil að svo kann að vera. Stöku sinnum má vera að almenningsálitið fyrir vestan hafi smávægileg áhrif. En getið þér í fullri alvöru haldið því fram að vestrænn styrjaldarundirbún- ingur greiði auknu frjálsræði leið í þjóðfélögum austantjalds? Getið þér skýrt 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.