Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 115
List er pað líka og vinna hámenningar hvaðeina sem er að þykjast vera hámenning. Allt sem hreykir sér. Mig langar hinsvegar í skilgreiningu sem þrengir hámenn- ingarhugtakið öllu meir en þetta. Sú skilgreining verður á hinn bóginn að vera sáraeinföld (og þarmeð dálítið lágmenningarleg). En hún leynir nú samt á sér: Grunur minn er sá að menningarstarf sé tvennskonar og raunar séu tegundirnar tvær jafn gjörólíkar og þær eru óaðskiljanlegar. Segja mætti að þessar tvær ólíku menningartegundir væru einsog dagurinn og nóttin sem elta hvort annað þrotlaust kringum jörðina, en fjöldinn sefur ekki nema annað þeirra af sér — að jafnaði. Ég á við það að til er menning sem er skapandi (og vel má því kalla hámenningu) og önnur sem er þiggjandi (og kalla mætti sekúndera menningu ellegar lágmenningu). Bæði sviðin eru, eða geta verið, ríkulega miðlandi. Og hvortveggja fyrirbærið svo gjörsamlega hinu bundið að naumast er gerlegt að hugsa sér annað nema hitt sé þar líka komið. Skapandi menning, heilsteypt listaverk: það er veröldin í kring með einhverjum hætti umsköpuð í nýtt form — sögu, mynd, ljóð eða tóna — og því heimur útaf fyrir sig. Obrotgjörn list er þannig að það er fyrirhöfn, það útheimtir þjálfun að meðtaka hana. Oftar en ekki er hún því einungis á færi minnihlutans. En velaðmerkja — form þau sem hámenningin skapar þynnir lágmenningin út, einfaldar og fletur, því „list er það líka og vinna lítið að tæta uppí minna“ Oft má sjá og heyra sjónarmið þessara tveggja menningarheima takast á, stundum hálfvegis í illu. Þá getur mönnum sést yfir þá sáraeinföldu staðreynd að hvorugur heimurinn mun nokkurntíma geta án hins verið. Engin mannvera getur nokkurntíma þjálfað sig til þess að njóta hinna slungnu og útsmognu forma skapandi listar nema með þvt að lesa sig fyrst upp gegnum einfaldanirnar, frá svokölluðum ómerkilegheitum til hins sem er kallað æðra og er sjálf uppsprettulindin. (Þetta gleymist þeim sem einlægt eru að halda „merkilegu" lesefni að börnum í stað þess að lofa þörfum þeirra að ráða). Og á hinn bóginn er það staðreynd — og sú staðreynd kemur okkur við hér og nú — að hversu áríðandi sem lág- 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.