Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 117
List er pad líka og vinna Umræða um slíkt fellur í rauninni ekki undir menningarmál. Nú kemur dálítil upprifjun sem einsvel má þéna sem nokkurskonar dæmisaga ef menn skyldu vera orðnir þreyttir á fullyrðingum, skilgrein- ingum og hugleiðingum. Þeir sem fundu upp kvikmyndina og starfræktu hana framanaf voru enganveginn að skapa nýja listgrein. Þeir voru hálfu þiggjandalegri í huganum en nokkurt sjónvarp eða heimilisblað. Ætlun þeirra var sú ein að starfrækja tæki sem annarsvegar gæti sýnt mönnum heiminn eins og hann er (dokúmentarmyndir og ferðasögur) hinsvegar átti að gera leik- húsið óþarft með því að fdma leikverk og flytja þau þannig um allan heim. Dokúmentarismi1 og leikverk. Engan grunaði þá að í þessum andstæðum (sem táknaðar eru núorðið í klassískri kvikmyndasögu með nöfnum þeirra Lumiére og Meliés) byggi kraftur sem fæða mundi af sér nýja og volduga listgrein strax og menn kæmust uppá lag með að klippa fdmuna til. Segja má um listina almennt líktog prófessor Árni Pálsson sagði forðumdaga um drykkjuskapinn: Vissulega er þetta flótti frá lífinu en margur hefur nú bjargast á flótta. Þessar andstæður togast hvarvetna á í fullveðja skapandi list — ann- arsvegar flóttinn burt frá heiminum og hinsvegar flóttinn inní heiminn. Og þessar grundvallarandstæður reyndust semsé að vera fyrir hendi í formi dokúmentsins annarsvegar og leikhússins hinsvegar, og þaraf spratt kvikmyndalistin. Furðanlegast af öllu er þó (enda náttúrlegir hlutir að jafnaði hið rétta efni í furðuna okkar) einmitt þetta sem virðist að vera niðurstaða allra marktækra kvikmyndasagnfræðinga: að kvikmyndagerð hvers og eins lands þarf líktog að feta endurtekningu þessa upphaflega 1 Ég nota hér útlenda orðið dokúmentarismi en ekki heimildarmynd til að undirstrika að ég á ekki við ferðalög Ómars Ragnarssonar í flugvél eða jeppa og skyndiviðtöl hans við hreppstjóra, símstjóra, fjallkónga og sparisjóðsstjóra í dyragættinni heimahjá þeim — heldur á ég við menn einsog Flaherty, Griersen, Tsiga Vertov, Jean Vigo, Joris Ivens, George Frangu og fleiri. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.