Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 118
Tímarit Máls og menningar þróunarferils. Dokúmentið verður að þróast í hverju landi fyrir sig og takast þar á við leikhúshefðina áðuren fullveðja kvikmyndagerð verði til. Þróun dokúmentarismans er undirstaðan. Forsendan. Og sá dokú- mentarismi verður að vera sjálfstæður og engum háður. Allt er þetta ekki ósvipað því þegar hvert einstakt fóstur í móðurkviði virðist þurfa að ganga í gegnum lauslega endurtekningu á sögu dýrarík- isins frá upphafi áðuren það tekur á sig mynd þeirrar skepnu sem það fæðist til. Þannig vinnur náttúran. Vitanlega gætum við hugsað okkur að heilbrigðismálaráðuneydð gæfi út reglugerð í framhaldi af lögum sem réttvalið Alþing vort hefði samþykkt, svolátandi: „Héðanífrá skal íslensku þjóðinni fjölga með þeim hætti að börnin geti foreldra sína, gangi með þá og ali síðan á þartilgerðum fæðingarheimilum í fyllingu tímans". Trúlegt að allir gætu orðið sammála um slíkt afbragðsfyrirkomulag. En þjóðinni mundi ekki fjölga að heldur. Hliðstæð saga gerðist fyrir um það bil tveim áratugum. Nema hvað það var menntamálaráðuneytið sem þá skipaði svo fyrir í nafni Aiþingis að sjónvarp skyldi stofnað til þess að ala af sér foreldri sitt. Orðalagið var eitthvað á þá leið að sjónvarpið yrði „lyfdstöng fyrir íslenska kvik- myndagerð." Og þá voru allir sammála. Raunar var sá sem hér nú stendur að hrista á sér klikkaðan hausinn, spáði því aukinheldur þegar framleiðslan svo hófst að sjónvarpið yrði gjaldþrota innan tveggja áratuga með sama áframhaldi (framleiðslan yrði óseljanleg). Þessir spádómar byggðust — þvímiður — einvörðungu á dlfmningu manns fyrir því sem framleidd var í LSD. Og maður fór að samdaunast fáránleikanum, skrifaði árum saman um dellumak LSD einsog þetta væri menningarstarfsemi. Og maður skildi það ekki að hrifning almennings var að hluta til sjálfsvörn hins andlega öreiga á þessu sviði, gleymdi því sem maður hafði þó í upphafi sagt: að þannig væri engin forsenda fyrir neinu. Gleymdi því einfaldlega sem maður þó einu- 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.