Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Síða 13
Sverre Bagge Sagnfræðingurinn Snorri Sturluson Margar af frásögnum Snorra Sturlusonar í Heimskringlu eru nú taldar flökkusögur eöa skáldskapur. Snorri var stjórnmálaskýrandi en auk þess stjórnmálamaöur sjálfur, og skrif hans veita mikla innsýn í hugsunarhátt 13. aldarmanna. Snorri trúir aö Guö grípi inn í atburðarásina í sögu Noregs, en þá skýringu lætur hann ekki duga eina saman, heldur beinir hann sjónum aö hagsmunum og geröum höföingja hverju sinni. Hér er frásögn hans af hentistefnumönnunum Kálfi Árnasyni og Einari þambar- skelfi tekin sem dæmi um þaö. Þá er athyglisvert aö Snorri horfir oft til samskipta höföingja viö alþýðu, en alþýöa kom yfirleitt mjög lítið viö sögu í evrópskum sagnfræöiritum þessa tíma. I ár er þess minnst bæði í Noregi og á íslandi að 750 ár eru liðin síðan Snorri Sturluson var veginn. Snorri var meðal fremstu höfð- ingja íslands á 13. öld og einn glæsilegasti fulltrúi blómaskeiðsins sem þá stóð á sviði bókmennta og menningar. Höfuðrit lians, Heimskringla, hefur engu að síður að veru- legu leyti orðið hluti af norskum menning- ararfi. Ekki svo að skilja að Norðmenn geti eignað sér Snorra. Hins vegar hefur Heims- kringla átt drjúgan hlut í að móta hugmynd- ir manna um norska sögu á því tímaskeiði sem hún lýsir, það er að segja fram að orrustunni á Ré árið 1177. Kynslóð eftir kynslóð hafa kennslubókahöfundar lýst því er Ólafur Tryggvason gekk eftir árum út- byrðis er menn hans reru, Erlingur Skjálgs- son var höggvinn fyrir framan Ólaf konung hinn helga eftir hetjulega vörn og Ólafur sjálfur, þjóðhöfðingi og trúboði, átti í lang- vinnum og sviptingasömum átökum við höfðingja uns hann beið bana á Stiklastöð- um. Við þykjumst líka vita hvemig þessar hetjur litu út af því að við höfum séð frægar teikningar af þeim eftir helstu listamenn Norðmanna í Heimskringluútgáfunni frá 1899. Sjálfur er ég nægilega gamall til að hafa haft Snorra sem sögukennara minn í bamaskóla. Já, ekki bara það, því faðir minn keypti Heimskringlu handa mér dag- inn sem ég fæddist og las upphátt úr henni fyrir mig um það leyti sem ég var farinn að hafa gaman af sögum um bardaga og víg. Snorri skipar ekki lengur sama sess í TMM 1991:3 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.