Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Page 15
rittiðSríngla/
€B«t
ÍÍD?03í3í5' HSU3t$U60!K6
SorWonWc Honunaa Saaor.
Sive
HISTORIA REGUM
SEPTENTRIONALIUM,
SNORRONG STURLONIT)6,
Antc íccuia quinquc, patrio fcrmonc antiquo
Confcriptaj,
Quas
Ex Manufcriptis Codicibus cdidit,
Vcríionc gcmina, norifquc brcvioribus,
lndici Poétíco vel Rerum, fparfim infertis,
Illuílravit
JOHANNs PERINGSKIÖLD.
Titilsíöa Heimskringluútgáfunnar frá 1697. Textinn var á þrem málum á hverri síöu:
sænsku, latínu og íslensku. Johann Peringskjöld annaðist útgáfuna.
að Ólafur settist á konungsstól sættust þeir
en Einar hafði ekki sömu völd og áður.
Þegar mótstreymi konungs jókst eftir miðj-
an þriðja áramg 11. aldar hélt Einar til Eng-
lands á fund Knúts ríka. Þar var honum
tekið vel og lofað jarlstign íNoregi ef Knút-
ur ynni þar ríki. En eftir sigurinn sveik
Knútur heit sín. Sumarið 1030 var Einar
aftur kominn til fundar við Knút á Englandi
til að krefja hann efnda. Konungur tók hon-
um vel en sagði að nú væm aðstæður aðrar
en þegar Einar var á Englandi fyrra sinni:
En er hann vissi fyrirætlan konungsins, og
svo það að mikil von var ef Olafur konung-
ur kæmi austan að ekki mundi friðsamlegt
TMM 1991:3
13