Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Side 69
Lilja Magnúsdóttir Tvö líti Golan bærir kjarrið í ásunum sunnan við ána. Á melunum fyrir norðan ána er malarkrús. I hana hefur safnast vatn og greinilegt er að þarna eiga einhver böm leiksvæði sitt því heilmikil vegamannvirki eru um alla krúsina. Uppi á hól stendur hús. Þetta er lítið hús en trónandi þama á hólnum eitt húsa er það eins og kastali að sjá. Það gnæfir yfir lágreist fjós og önnur útihús neðan við hólinn. Húsfreyjan, lítil snaggaraleg ung kona, kemur í kastaladymar og lítur í átt að fjósinu. Þar em fjögur börn að leik og greinilegt er að þeim hefur eitthvað sinnast því tvö þeirra em að berjast með spýtum. Eldri bömin reyna að skakka leikinn. „Svona hvað gengur á? Farið að sækja kýmar og hættið þessum látum.“ Húsfreyjan kallar þetta til krakkanna en fer ekki til þeirra. Slagurinn heldur áfram. „Hættið þessu og farið strax af stað.“ Röddin er byrst. „Hestamir em niðri við á.“ Spýturnar stoppa í miðju höggi, fljúga til jarðar og tveir óhreinir krakkar taka viðbragð og hlaupa heim að bænum. Strákurinn á undan. „Megum við fara ríðandi?“ kallar hann til mömmu sinnar. „Já, þið verðið að fara alla leið niður að Gufuá. Hliðið var opið og kýmar fóm þangað niðureftir.“ Eins og pflur stökkva þau bæði inn um kjallaradyr kastalans og koma þaðan stuttu seinna í stígvélum, með beisli brugðið yfír aðra öxlina. Þannig tölta þau niður að ánni. Tvö böm með gríðarstór beisli sem ná þeim næstum niður að hnjám. Hann er örlítið hærri og mun þreknari, samanrekinn og stígur þungt til jarðar. Hann er eldri og hann ber ábyrgð TMM 1991:3 67 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.