Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.12.2014, Qupperneq 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.12.2014, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.12. 2014 Matur og drykkir ÍS L E N S K A /S IA .I S /N AT 61 88 5 11 /1 2 ...kemur með góða bragðið! Settu hátíðarkraft í sósuna með Knorr – kraftinum sem þú þekkir og treystir! Hátíðarkrafturinn kemur úr Knorr u.þ.b. 15 stk. 250 g ren rå marsipan 2-3 eggjahvítur 50 g ljóst súkkulaði ½ krukka dulce de leche Aðferð: Ofninn er hitaður í 180°C. Marsipanið er rifið á rifjárni og sett í skálina á hrærivél og hrært á litlum hraða. Eggjahvítunum er blandað út í jafnt og þétt á meðan hrært er, deigið á að vera mjúkt en ekki laust í sér. Það er sett í sprautupoka með meðalstórum stút og topp á stærð við valhnetu sprautað á pappírsklædda bök- unarplötu, með jöfnu millibili. Bak- að í 10-12 mín., eða þar til þær eru gylltar, kældar á grind. Súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði og sett í sprautupoka með mjög litlum stút og drussað yfir kældar kökurnar, eða með gaffli, kælt. Þykku lagi af karamellukremi er smurt á botninn á einni köku og önnur lögð ofan á. Ég hef notað tilbúinn kransamassa til að gera kökurnar og það er í fínu lagi líka. Má frysta. Nýárs-kransakökusamlokur með dulce de leche 24 stk. 200 g kjúklingabringur eða filet, grófsaxaðar 150 g beikon, saxað 1 hvítlauksrif, marið 3 vorlaukar, saxaðir 2 msk. ferskt kóríander, saxað 1 chili, fræhreinsað og fínsaxað 1 msk. fiskisósa 1 egg 1 tsk. ferskt engifer, rifið 400 g frosið smjördeig 1 eggjarauða, þeytt 2 msk. sesamfræ, svört eða ljós til að dýfa í: sweet chili-sósa Aðferð: Ofninn er hitaður í 180°C. Kjúklingur, beikon, hvít- laukur, vorlaukur, kóríander, chili, fiskisósa, egg og engifer allt sett í matvinnsluvél og hakkað þar til það er lauslega blandað saman (ekki of mikið). Smjördeiginu er rúllað út, langsum í 100 kr. penings þykkt, á hveitistráð borð. Fylling- unni er skipt jafnt á deigplöturnar, jaðrarnir á langhliðunum eru penslaðir með vatni og deiginu rúllað þétt utan um fyllinguna. Lengjurnar eru penslaðar með þeyttri eggjarauðu og sesam- fræjum stráð yfir. Á þessu stigi er hægt að frysta rúllurnar. Þær eru svo skornar í 3 cm bita og bakaðar í 15 mín., eða þar til þær eru gyllt- ar og bakaðar í gegn. Bornar fram með sweet chili-sósu. Thai-kjúklinga-smjördeigsrúllur Morgunblaðið/Kristinn *Ætli það megi ekki segja að ég sé ansiilla haldin af mataráhuga. Flestallt semviðkemur mat vekur áhuga minn. Ef einhverjir eru í vandræðum með hvað skal bjóða upp á í gamlárspartý er hér úr mörgu að moða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.