Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Blaðsíða 76
GUÐBERGUR BERGSSON Dyr hvorki heyra né læra af reynslunni, svo þessar voru alltaf jafn háar eða lágar, eftir því hvernig á dyrahæð er litið. Hins vegar saxaðist á höfðið á aðalsmanninum. Fyrst fór hárið, síðan sárið og partur af hauskúpunni. Aðalsmenn skiptir yfirleitt litlu máli hvort þeir missa hárið, sárið, höfuð- leðrið eða nokkra sentimetra, enda telja þeir að það sé af nógu að taka hjá þeim. En þessi lenti í nokkrum vandræðum með að finna samhengi milli dyra og líkama á leið um þær. Hann fann það ekki, heldur fullgild rök fyrir því að hann lét ekki undan og notaði dyrnar hvað sem það kostaði og hvernig sem hann styttist. Hann spurði bara þegar höfuðið fór: Hvað gerir háls ef höfuðið vantar? Síðan bætti hann við öðrum spurningum, sem hér er sleppt, en hinni svarað: Háls á að standa fyrir sínu þótt höfuðið vanti. Það er óþarfi að birta sögulok, þau eru ekki til, heldur benda á það, að aðalsmaðurinn hefur ekki getað styst meira en um þann fimmtán sentimetra mun sem var á hæð hans og dyranna. En það get ég sagt til marks um göfgi mannsins, að hann gaf ekki hljóð frá sér þegar ekkert gat hugsanlega farið lengur af honum. P.s. Af þessu má alkunnan lærdóm draga. Meðal annars það, að ef ekki fer saman hæð dyra og manns, þær eru lægri, en hann beygir sig hvorki né lætur undan, þá sigra dyrnar í lokin og eiga slíkt kannski skilið. Aftanmálsgrein * Úr þjóðræknisbókinni Sendibréf til Islenditiga. 74 TMM 1997:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.