Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 20
HANNES PÉTURSSON Bessastaðaskóla fyrir liðlega tveimur árum. Hann kveðst vera þrjátíu og sjö ára að aldri. Jústitsráðinu þykir hann hafa byrjað seint háskólanámið í Höfn. Skalholt svarar og segir: „Ja, efter min Farbroders Död forestod jeg i 5 Aar en lille Handel for hans Enke; siden var jeg 3 Aar hos en Hreppstyrer, og saa fik jeg Skolen." Skalholt er prýðisdrengur, en seinheppinn, viðutan og stirðlegur í hreyf- ingum. Ágúst setur ofan í við leiðbeinanda sinn íyrir það, hvernig hann beri sig, hann megi til með að ganga, standa og sitja öðruvísi en hann geri, temja sér, yfirleitt, annað fas. „Med Deres Tournúre“ segir hann, „tager De Dem ikke engang ud paa Regensen, endsige i Justitsraad Vinges Huus.“ Brátt rennur upp fyrir jústitsráðinu, að Skalholt stúdent er ekki sá bógur sem hann vænti að heimilinu yrði sendur, Ágústi til halds og trausts, sér ekki betur en pilturinn vefji honum um fingur sér. í raun líkar kennara og lærisveini vel hvorum við annan. Aftur á móti hafði Skalholt skilizt, þegar hann var ráðinn til einkakennslunnar, að hann ætti að leiðbeina stráklingi, ekki manni sem orðinn var rösklega tvítugur. Og því segir hann undir leikslok við jústitsráðið, að engin leið sé að vera „Mentor for et voxent Menneske, der allerede har sin egen Villie“. Skalholt reynist Ágústi vel, þótt lítið verði úr tilsögninni, og uppsker laun þess: Þegar hjól ástarinnar hafa snúizt hratt og hinar miklu trúlofanir eru um garð gengnar, segir Poulsen óðalsbóndi Vinge vini sínum, að hann skuli ráða íslendinginn til þess að leiðbeina yngra syni þeirra hjónanna, strák að aldri, „der jo ikke ret vil trives i Skolen“. Vinge þiggur þegar þetta ráð. Og í lokaatriði leiksins er gengið frá málum: Sturle Sigurdson Skalholt verður áfram heimilismaður hjá Vinge jústitsráði og frú, kennari yngra sonarins og húsbóndanum sjálfum innan handar, þegar því væri að skipta, eins og stefnt hafði verið að í öndverðu; einnig sá skemmtunarmaður sem frú Vinge hélt, af misgáningi, að Skalholt væri þegar hann kom á heimilið; hjónin höfðu þá, auk kennara, beðið manns er skyldi gleðja gesti þeirra með fjörlegum samræðum og sögum. Hertz hæðist hvergi napurlega að íslenzka Hafnarstúdentinum Skalholt, en persónan er skringileg. Skop höfundar beinist engu miður að jústitsráðinu, vandræðalegum borgara í hefðarembætti sem fýsir að kunna skil á heimspeki samtíðarinnar og nýjustu vísindalegu uppgötvunum. Gamanið sem gert er að báðum þessum persónum er létt og líflegt á hverju sem veltur. Tvennt markar einkum sérstöðu Skalholts sem íslenzkrar persónu á sviðinu: Hann talar dönsku með þungri áherzlu á atkvæði orðs þegar það á ekki við (slíkt er auðkennt í texta leikritsins með broddi yfir atkvæðinu)12 og hann gumar af ættgöfgi, rekur kynboga sinn hikstalaust aftur í fornöld, 10 TMM 1998:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.