Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 21
A FJÖLUNUM í HÖFN segir í veizlu á heimilinu, er hann kemur „frem ffa Baggrunden med en fremmed Frue“, að hann sé beinn afkomandi Snorra Sturlusonar. Frúin glennir upp skjáina og kveðst vel geta trúað því. Skalholt rökstyður mál sitt: Min Farfa’er Sigurd Sturleson var nemlig en Sön af Sturle Gudmund- son, der var gift með Gudrun Haakonsdatter, og hun stammede ned fra Kolbein Sturleson, der var en Sön af Sighvat Sturle Thorbjörnsen, der igjen var en Sönnesön af Brynjulv Sturleson ffa Eyvindarholt, og om ham er det bekjendt, at hans Slægt gik lige ned ffa Sturlungerne. Frúin spyr nú sjálfa sig, útsviðs, hvernig hún geti hrist af sér þennan hryllilega mann! Samtímis skilgreinir Skalholt ættrakningu sína nánara, er kominn aftur til „min Tip-Oldemoder, min Tip-Tip-Oldefa’er, min Tip-Tip-Tip-“, en þá gengur frú Vinge í stofuna og hann verður að slíta þráðinn. Þetta gerist í leikatriði sem er langt komið; til loka þess brosir höfundur áfram góðlátlega að ættarstagli Skalholts. í „Kynnisferðinni“ getur fleira að finna sem sýnir að Hertz þekkti að vissu marki til íslands og íslendinga. Ofrausn væri að taka hér upp þau dæmi, enda þótt höfundur nýtti sér þau er hann mótaði persónuna Skalholt. VI Það var bláber missögn að Henrik Hertz hefði sett sér í Besöget i Köbenhavn að draga íslendinga sundur og saman í háði sem ‘dóna’. Leikritið er ósköp saklaust dægurgaman. Sjálfur nefndi Hertz seinna í minnisgrein þetta verk og kynni sín af íslendingum. Hann ritar: Meðal ýmissa manna, sem seinna urðu vel þekktir og ég kynntist einkum í Stúdentafélaginu (Poul Möller, Chr. Winther, E. Bojesen), var Repp, íslendingur sem á aðalfundum hélt ræður í enskum stíl, og munaði minnstu að hann ávarpaði samkunduna með Mylords and Gentlemen! öðrum fslendingum kynntist ég líka, sumum fýrsta stúdentsárið mitt, öðrum seinna, sumum skrýtnum, en allir voru þeir sómamenn („Nogle comiske, Alle respectable"). Einkennilegir hættir þeirra og siðvenjur að heiman mótuðu þá skýrara forðum daga en nú (1864). Endurminningar, sem á rætur að rekja til þess tíma, sér stað í „Kynnisferðinni til Kaupmannahafhar“.13 Þótt Hertz nafngreini sér í lagi Þorleif Repp (1794-1857) málfræðing, sem var kunnur menntamaður í höfuðborginni, er afar ólíklegt að leikskáldið hafi haft hann að fyrirmynd svo nokkru nam, þegar það skóp heimilis- kennarann Sturle Sigurdson Skalholt; það væri þá helzt Qölvísin, Repp var 11 TMM 1998:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.