Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Page 33

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Page 33
EFÍNN ER ÆÐSTUR ALLRA GILDA bjuggu í lokuðu samfélagi sem var undir hæl harðstjóra, en kynslóð eftir- stríðsáranna sem hóf upp raust sína í fyrsta sinn í Þýskalandi um 1968 með því að efna til mótmæla, andæfði samkvæmt reglum lýðræðisins. Þetta var allt annað ferli sem ég sagði þar af leiðandi frá á annan hátt. L.P.: í sömu bók líkir þú sjónvarpinu við staðdeyfingu. í nýjustu skáldsögu þinni, Víðáttan, leggurðu nokkrar blaðsíður, sem eru í senn dapurlegar og fyndnar, undir sjötuga konu ffá Austur-Þýskalandi sem fær sjónvarpsdellu skömmu eftir hið fræga fall Berlínarmúrsins. Nýlega spurði ég nokkra menn að því hvenær þeir héldu að þessi atburður, sem gjarnan er talað um sem sögulegan, hafi átt sér stað. Enginn mundi í hvaða mánuði eða hvaða ár þetta gerðist! Ef til vill er þetta orðin allsherjardeyfmg nú til dags ... G.G.: Titillinn Staðdeyfmg er ósköp einfaldlega fenginn að láni úr þeirri tækni sem tannlæknar beita, en strax í þessari bók er þjóðfélagsástandinu lýst eins og „staðdeyfingu“. Ef til vill vegna þess að staðdeyft hafi fólk ekki fundið þann sársauka sem heilinn nam. I Víðáttunni kemur Persaflóastríðið fyrir eins og sýndarveruleiki í sjónvarpinu. Þetta er í rauninni framhald af því sem ég var að fást við í Staðdeyfingu, því sjónvarpið er þarna staðsett í tannlæknabiðstofu, það líkir eftir raunveruleikanum og verður þar með hluti af frásögninni. Það þýðir að fágað glerið í sjónvarpsskjánum er spegill sem endurspeglar atburðina áður en þeir gerast, umsemur þá og sendir út sem sjónvarpsmynd. í Rottunni eru líka vangaveltur um fjölmiðlana, þar sem hinn sextugi Oskar Matzerath býr í huganum til sjónvarpsmynd um nýliðna atburði. Þannig er gerð mynd um afmæli ömmunnar önnu Koljaiczek jafnhliða því sem haldið er uppá það. En frá því ég skrifaði þá bók hefur tækninni fleygt svo mikið fram að þetta er gerlegt. L.P.: Annað tæki, tölvan, gegnir rétt eins og sjónvarpið lykilhlutverki í skáldsagnaffeskumþínum. í skáldsögunni Unkenrufe (Köll körtunnar, 1992) er henni og gríðarlegri reiknigetu hennar að þakka að einföld löngun manns verður honum heilmikil tekjulind. Sjónvarp, tölva . . . Þegar menn líta um öxl núna og reyna að meta áhrif þessara nýju uppfmninga, er niðurstaðan þá neikvæð? G.G.: Ég get ekkert um það dæmt svona almennt. í báðum tilvikum er um að ræða grundvallartæknibreytingar, tækni sem hefur ekki aðeins haft áhrif á gjörðir okkar heldur einnig á vitund okkar. Hvað sjónvarpið varðar, þá hef ég tekið eftir því að margir eru hættir að gera glöggan greinarmun á því sem TMM 1998:1 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.