Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 38
GÚNTER GRASS mjög til umræðu í skólum og háskólum.Ætlunin var að kæfa hana í fæðingu, rétt eins og áður hafði verið reynt með skáldsögu mína Rottuna, en það mistókst. Hér á árum áður höfðu kommúnistar svo takmarkaðan skilning á bók- menntum að þeir kröfðust þess að aðalpersónan væri jákvæð. Nú hefur kommúnisminn lagt upp laupana, en þess í stað eru kapítalistar nú farnir að krefjast þess að aðalpersónan sé jákvæð. Það er ekkert skárra. Þetta er enn sami einfeldningslegi skilningurinn á bókmenntunum. L.P.: Langflestir gagnrýnendur ganga þvert gegn þér og þínum vinnubrögð- um. Þú ljærð tilteknum þjóðfélagslegum atburði dýpri merkingu, tengir sameiningu þýsku ríkjanna við skáldsögulegan fjársjóð frá síðustu öld. Þú skapar heilan heim úr einum sérstökum atburði. Gagnrýnendum tókst hins vegar að njörva þennan gullfallega, ljóðræna heim niður í tvo pólitíska valkosti: að vera með eða móti sameiningu þýsku ríkjanna. G.G.: Gagnrýnendur hafa umfram allt áhuga á því að baða sig í sviðsljósinu. Þeirrar tilhneigingar gætir víðar en hérna í Þýskalandi, en hér er hún einkar sterk. Bækur eru í augum margra gagnrýnenda algert aukaatriði, þeir líta fýrst og fremst á bækur sem tækifæri til að upphefja sjálfa sig og koma eigin bókmenntaskoðunum á framfæri. Sama er að segja um aðrar listgreinar. Sýning er ekki lengur kynning á því nýjasta sem tiltekinn málari hefur verið að fást við, breytingar í stíl eða endurnýjun, heldur er sýningarstjórinn orðinn aðalatriðið: listin er orðin númer tvö, hlutverkin hafa snúist við. Hér í Þýskalandi er hefðin sterkari hvað þetta varðar en víða annars staðar og á rætur að rekja til þýsku rómantíkurinnar. Þetta oflæti gagnrýnenda, að líta á gagnrýnina sem listgrein, hófst með þeim Friedrich Schlegel og Schelling. Látum þá félaga liggja milli hluta, en núorðið er það orðin almenn regla að gagnrýnendur trani sér fram og finnist þeir sjálfir vera aðalatriðið. L.P.: Víkjum að lokum aðeins aftur að nýjustu skáldsögunni þinni, Víðátt- unni. I gegnum Fontane skoðar þú sérstaklega tiltekin ártöl, 1848, 1870 og 1871 og svo framvegis, rétt eins og þau séu ótæmandi töfrakistur. Mér virðist sem þú gangir hér gegn þeirri almennu tilhneigingu að einfalda fortíðina og nýta hana fýrst og fremst í þágu nútímans. G.G.: Ártölin sem ég minnist á eru ártöl í sögu þýsku þjóðarinnar sem ævinlega má skilja á mismunandi, jafnvel algerlega gagnstæðan hátt. Fyrsta sameiningin 1870/1871 gekk langt í ffá hávaðalaust fýrir sig. Þetta eru því 28 TMM 1998:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.