Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 48
BIRNA BJARNADÓTTIR hegðun og hversu lítið við íslendingar höfum velt þessu efni fyrir okkur. Hann ræðir líka tengsl fegurðarskyns og grimmdar, siðfræði grimmdarinnar og hvernig fagursiðfræði getur þjónað valdbeitingu, efni sem hann segist tíðum fjalla um í verkum sínum.8 Við lok greinarinnar má síðan lesa dæmisögu úr íslenskum samtíma þar sem viðfangsefnið (að sögn höfúnd- arins) er fagurfræðileg reynsla í víðri merkingu: Jói fer á ball, drekkur sig fullan, hrífst af konu sem leggur trúnað á fagurgalann og þau sofa saman. Jói vaknar morguninn eftir, hryllir við kerlingunni (sem kvöldið áður líktist móður hans og föðursystur) og rekur hana á dyr. Konan „fellst ekld á nýtt fegurðarskyn Jóa“ og efast um réttmæti þess, eða hvernig getur hún verið bæði gömul og ljót, hafi hún nokkrum klukkustundum áður verið „fegursta stúlka í heimi“? Jói kennir ölæði um, rökræðir síðan óbrigðulan smekk sinn, ekki síst vit sitt á „fríðleik kvenna“. Síðan lenda þau í slag (en konan kallar Jóa mömmudreng og hann svarar með því að gefa henni glóðarauga) og mamma Jóa kastar konunni út, þessari kerlingu sem ætlaði að „skemma son hennar með ljótu framferði." Jói er viss um að hann hafi gert „það rétta og fagra“ með því að fúlsa við konunni. Áfengið ber líka sökina á því sem hann kallar „misskilning“ og þegar hann lofar að smakka það ekki aftur, segir mamman að þar fari „falleg ákvörðun". Af því tilefni fer hún út og kaupir nýjan tölvuleik, „viss um að þannig geti hún haft drenginn góðan og hjá sér. Sögunni lýkur og Jói endurheimtir smekkinn, öryggið og manndóm- inn“(121). Fyrir utan spurningar um hagsmunaárekstra hvatanna, vekur dæmisagan aðrar jafn áleitnar á borð við: Hvers eðlis er fegurðarskynið? Lesandi gæti líka spurt hvort sú fagurfræðilega reynsla sem hér er lýst eigi sér ekki einvörðungu rætur í því sammannlega hlutskipti sem þegar hefur verið minnst á, eða hvernig líf manns er frekar bundið sviði skilningarvita en vitsmuna, heldur snúist á sama tíma um allsérstæða hefð, þá sem býður manni að treysta vínguði úr heiðni fyrir þátttöku manns. Það eru timbur- menn sem vekja Jóa til vitundar um umgengni sína við líf sitt og annarra og í kraíti þeirra verður til í honum ástand sem heitir „nýtt fegurðarskyn“. í kjölfarið virðist samband hugtaka á borð við fegurð og ábyrgð vera léttvægt fundið, eða svo virðist sem samband fegurðarskyns og hugsunar um tilfinn- ingar sé Jóa og kringumstæðum hans óviðkomandi. En hér verður túlkandi að staldra við, því líkt og maður sjálfur, er dæmi- saga um fagurfræðilega reynslu í víðri merkingu allt nema eingetin. Sagan af Jóa, mömmu hans og misfríðu konunni er heldur ekki múlbundin tíma og rúmi. í huga höfundarins er hún dæmi um „venjulega umgengni, þótt menn snúist yfirleitt hægar frá hrifningu til andúðar“. Þetta á sér 38 TMM 1998:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.