Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 55
í GUÐLAUSU FJAÐRAFOKl verður haldið á vit persóna í áðurnefhdum sögum Guðbergs og spurt um sambönd í sköpun innra lífs og dirfsku höfundarins í því efni. IV. Sambönd í sköpun innra lífs Moldin og náttúran, dýrin og litur himinsins veita manninum ffið, en sjálfur er hann í eðli sínu friðlaus og falskur. Hjartað býr enn í helli sínurn.i(> Hafi tilraunin til að reisa ríki Platons heppnast betur í Níundum Plótínosar en Rómaveldi, getur sagan hafa endurtekið sig, löngu seinna og í allt öðru veldi, leiti maður eftir leiðum hugarins. Hér er átt við það ríki sjoppunnar lengst norður í hafi sem finna má í Hjartað býr enn í helli sínum. Þar flökta sálir líkar eftirmyndum af því sem maður getur ekki vitað hvað er. Og þótt sumar kæri sig kollóttar eru aðrar hugsi, eins og á barmi trúarþarfar. Við fylgjum fráskildum manni, umvöfðum myrkri jarðar, lands og mannlífs, og hringsólum í lífi sárþyrstra kók-í-bland þambara á óljósum mörkum heiðni og kristni. Og hvað er að sjá? í sólarhring leitar fylgdarmaðurinn eftir leiðum hugarins að einhverjum sannleik um sig, sambönd sín og þá sköpun sem kann að búa þar að baki. Sagan byrjar á hádegi og maðurinn sem er nýfluttur (í sjötta sinn á tæpu ári) í leiguherbergi, hefúr komið dótinu sínu fyrir í haug á gólfinu. Eftir samtal við konuna sem leigir honum, heldur hann af stað niður í miðbæ Reykja- víkur, ff iðlaus eftir Dóru fyrrverandi konu sinni og dætrum. Á Hlemmi hittir hann þær, en eftir mislukkaðan fund, hellir maðurinn í sig og gerir um kvöldið aðra tilraun til að sigra Dóru. Hún hringir á lögguna, manninum er stungið inn og um eða eftir miðnætti situr hann aftur í fangaklefa fyrir misskilning og hugsar: Guð, þú veist það, djöfúllinn þinn, jafn vel og ég sjálfur og bankarnir að ég geymi hvergi fé á leynireikningi. Dóra og þú, þið misskiljið mig hrapallega, guð, ef þið haldið virkilega, nema þið ljúgið, að ég steli undan af kaupinu mínu og eyði því í kvenfólk. Hvar eru hórur hér? Hvenær fengi ég tækifæri til að eyða eyri í aukakonu? Ef maður leigði sér herbergi kæmist það strax upp í smáborg eins og þessari þar sem allir njósna um alla. Framhjáhaldi eru takmörk sett sökum smæðar borgarinnar þótt löngunin sé meiri hér og þörfin en í miljónaborg. Hér í þessum þrönga músarholuheimi. Ég sóa síst meira fé en Gunni til dæmis, í áfengi og tóbak. Guð, þú veist líka að ég fer strax að atast í Dóru verði ég drukkinn, en það er ósjálfrátt og merkir ekki neitt. Þið eruð bæði hvelvítis fábjánar, hún og þú, ef þið haldið að ég leyni ykkur ýmsu. TMM 1998:1 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.