Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Blaðsíða 67
FÍFLIÐ ER ENGINN FÁVITI efhi farið að mótast í huga hans. Leikárið hófst ævinlega í byrjun september með frumsýningu í Odeon-leikhúsinu við Dómtorgið í Mílanó sem er stærsta leikhús borgarinnar og rúmar 800 áhorfendur. f nóvember var síðan lagt af stað með hið nýja verk um þvera og endilanga Ítalíu. Þegar vorið gekk í garð og leikári var lokið, settist Dario Fo við ritvélina og pikkaði á hana með tveimur fingrum texta næsta verks. Þá var hann þegar búinn að ganga frá uppdráttum að leiktjöldum og búningum. Hann segist ævinlega „sjá“ leikverk sín áðuren hann „heyri“ þau. Það tók hann að jafnaði þrjár vikur að semja hvert verk. En æfingar tóku snöggtum lengri tíma. Dario Fo er meistari orðaleiksins, hinnar margræðu merkingar. Samtöl hans minna einatt á loftfimleika eða jafrivel sjónhverfingar. Það gerir sjálf atburðarásin á sviðinu reyndar líka. Þannig mynda samtöl og athafnir órofa heild sem hvergi er misfella á. Hin hraða atburðarás er samtvinnuð því sem sagt er á sviðinu. Hvergi bregður fýrir setningu sem ekki sé lífrænn þáttur framvindunnar í leiknum. Segja má að leikstjórnarfyrirmæli höfundar, sem eru rúmfrek í textanum, séu lykillinn að leiklist hans. Þau eru einskonar hliðstæða við canovaggi, atburðalýsinguna sem leikarar í commedia delVarte höfðu að uppistöðu í sýningum sínum, en síðan var þeim frjálst að haga leiknum að eigin vild og mæla af munni fram það sem best þótti henta í það og það skiptið. Leiktextinn var semsé ekki skrifaður, heldur urðu verkin að jafnaði til með leikspuna útffá einföldum söguþræði og fastmótuðum leik- persónum, sérkennum þeirra og hefðbundnum viðbrögðum. Hjá Dario Fo eru leikstjórnarfýrirmælin þungamiðja sýningarinnar. Þar er að finna leið- beiningar um þann kostulega látbragðsleik, þau upphöfnu skrípalæti, sem eru auðkenni verka hans og rothögg á rökvísi hvunndagsins. Árið 1961 færði Dario Fo upp annað langt leikrit, glæpareyfara sem hann nefndi „Hann hafði tvær skammbyssur með svört og hvít augu“. Sýningar urðu samtals 200 og áhorfendur 98.000 talsins. Heiti leiksins er tekið úr frægum glæpamannasöng frá Mílanó. Sjálfur fór Dario Fo með aðalhlut- verkið, klofna persónu sem er í senn minnislaus hermaður og alræmdur stigamaður. Árið effir sýndi Fo farsa sem hann nefndi „Sá sem stelur fæti er heppinn í ástum“. Hann fjallaði um hástéttir samfélagsins og snobbið í kringum listsýningar og listasöfn. Dario Fo hefur hlotið mesta hylli í heimalandi sínu og löndum sem búa við rótgrónar siðferðislegar og trúarlegar hefðir, við spillingu í opinberu lífi, við pólitískt ok og skriffinnsku. Hann hefur valdið mestu róti þarsem stjórnvöld hafa verið hræddust við beiskan sannleikann og heilnæmt skopið. Á ftalíu hafði ritskoðunin lengivel vakandi auga með honum, því bakvið öll skringilætin leynist jafnan hnitmiðuð þjóðfélagsádeila. í eðli sínu er Fo tyffari og umbótamaður sem tætir sundur blekkingavefi hins opinbera lífs TMM 1998:1 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.