Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 79
UM SÖGU - DE HISTORlA d’alleguer des Faits, dans une Histoire, si l’on n’en justifie la Vérité, nous joignons á celle-ci, plusieurs Actes, qui en sont autant de Preuves." 7 Jöcher, Allgemeines Gelehrten-Lexicon I, d. 799-800 (Baronius), 1503-1504 (Burnet), 1958-59 (Le Clerc); II, d. 358-61 (Meibom eldri ogyngri); IV, d. 1716-20 (Vossius). Um þann síðastnefnda, sjá C.S.M. Rademaker, Life and Work ofGerardus Joannes Vossius. Assen 1981. Um sögu 1. Þúkýdídes kallaði sögu fagrati spegil mannlegs lífs. 2. Það sem hér fer á eftir á við um flestar sögulegar rannsóknir. Vér höfum ekki nægan áhuga á að færa atburði vorra tíma í letur, því að þeir eru oss of ferskir í minni. Einnig halda okkur ffá skráningu þeirra bæði óvild sem búast má við að hljótist af því að segja sannleikann og skortur opinberra skjala sem embættismenn fela vandlega, að hluta til vegna skaða sem þeir óttast að geti leitt af því að þau verði opinber, að hluta til svo að fáfræði þeirra og sviksemi komi ekki fyrir augu athugulla manna. Á sama tíma falla þeir ffá sem þekktu málavöxtu, orsakir atburða og samhengi. Með þeim týnist vitneskjan um þessa hluti. Effir standa falsaðar eða óljósar frásagnir. Þá fyrst verða líka atburðir áhugaverðir og vér fyllumst löngun til að afla oss vitneskju um þá. Þess vegna leitum vér af mikilli kostgæfni opinberra skjala sem eru aðgengileg, en einnig ómerkilegustu heimilda sem væru einskis virði ef vér hefðum ekki sleppt því meðan færi gafst að færa atburðina í letur þegar eftir að þeir áttu sér stað. Úr þessum skjölum eru tínd saman annálabrot sem ekki setja atburði í samhengi orsaka og afleiðinga, en slíkt samhengi hlýtur að vera meginuppistaðan í sögu og er það sem gefur henni hvað mest gildi. Embættismenn sem halda um stjórnartauma ríkja vilja ekki skrifa sögu aldar sinnar, þó að þeir einir geti gert það svo vel fari, þar sem þeir áttu stóran þátt í atburðarásinni. Það sama á við um menn sem auðveldlega geta leitað eftir vitneskju um gang mála, enda þótt þeir hafi ekki sjálfir komið við sögu. Enginn almúgamaður getur skrifað sögu síns tíma á fullnægjandi hátt. Hins vegar er betra að öll samtímasaga (ég á við sögu föðurlandsins) sé skrifuð af manni með heilbrigða skynsemi, að ég ekki segi vitrum manni. Af þeirri sögu má hafa meiri not en hinni, sem skrifuð er um löngu liðna TMM 1998; 1 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.