Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 80
ÁRNI MAGNÚSSON atburði, jafnvel þótt sú hafi verið samin af mikilli nákvæmni. Þar skortir nefnilega ástæður atburða sem alls ekki má vanta í sögu. 3. Það sem ekki hvað minnst stendur í vegi fyrir sagnaritun er áhugaleysi ráðamanna, sem stafar af því að mönnum sem lætur illa að stjórna er ekki umhugað um að verkum þeirra verði hampað þegar fram líða stundir. Þeim sem ferst vel úr hendi að stjórna er fullkomlega ljóst að þeirra merkustu verka verður minnst í riti án íhlutunar þeirra sjálfra, ef ekki af undirmönnum þeirra, þá örugglega af einhverjum öðrum. Þeim er ekki mikið í mun að öll ævi þeirra verði kunn komandi kynslóðum, því að þeir láta sér nægja að þeirra glæstustu verkum, sem urðu þeim til hvað mestrar vegsemdar, sé haldið lifandi í minni manna. 4. Þekking á fornum tíma, sem fæst úr bréfum, annálabrotum og öðrum gögnum sem staðist hafa tímans tönn, er sett á bók af áhugasömum mönn- um um fortíðina og gefin út opinberlega. Þó að mikið vanti upp á þá sögu miðað við hina, sem samin er af höfundi sem var uppi þegar atburðirnir áttu sér stað, er hún samt sem áður gagnleg, því að hún sýnir röð konunga og meiriháttar breytingar. Þess vegna (enda þótt við hefðum kosið að vita meira) veitir hún nokkra þekkingu um ríki okkar. Af því leiðir að ekki er við þá að sakast sem setja saman þessi skrif úr brotum. Án þeirra myndum við ekkert vita um fortíðina, ekki hvort forfeður okkar hefðu verið siðfágaðir og dyggðugir eða ósiðaðir og menningarlausir villimenn, ekki einu sinni hvort landið sem við búum á reis úr sæ fyrir hundrað árum. Það bæri ekki vott um mikla menntun. 5. Mun auðveldara er að skrifa sögu héraða en konungdæma vegna þess að atburðir í héruðum eru almennt mun þekktari en atburðir í konungdæmum. Það helgast af því að atburðir í héraði, orsakir þeirra og tengsl ráðast af skipunum héraðshöfðingja, sem langoftast eru gefnar skriflega og ekki er hægt að halda leyndum um lengri tíma. Raunar snertir það sögu héraðshöfð- ingjans en ekki héraðsins í hvaða tilgangi hann hefur gefið þessar skipanir. 70 TMM 1998:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.