Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 81
UM SÖGU - DE HISTORIÁ 6. Þeir sem taka saman sögur um forna atburði bæta annaðhvort inn í ffásögn- ina gögnum, sem gera hana trúverðugri, eða bíða með þau til enda verksins eins og um væri að ræða vottfest skjöl. Ekki alls fyrir löngu lét Clericus í ljós óánægju með slík innskot skjala í riti þar sem hann fjallar um skrif Meibomi- usar eldri, og þau virðast heldur ekki vera Vossiusi að skapi (sjá Um listina aö skrifa sögu). Ég verð að viðurkenna að slík innskot skjala (sem stundum eru afar löng, enda birt frá upphafi til enda og offast óþörf fyrir það sem á að sanna) verða oft til þess að tefja lesanda sem er að flýta sér og valda því stundum að hann gleymir sér. Á hinn bóginn mun mönnum sannarlega ekki finnast það þakkarvert ef stöðugt þarf að fletta bók fr am og aff ur til að athuga heimildir í bókarlok sem eru nauðsynlegar til rökstuðnings. En annað tveggja verður að gera. Enda þótt við látum okkur líka að sagnaritari setji ekki, með almennum orðum sagt, innsigli eiðsvarinna manna (það er vitna) undir sögu sína, er það einmitt það sem mest á ríður. Alveg eins og þegar um er að ræða sagnfræðing sem skrifar sögu samtíma síns, þá krefjumst við þess, ef hann er ekki algjörlega sneyddur allri skynsemi og réttsýni, að hann leiti þekkingar á atburðum af heiðarleika og gerist ekki svo djarfur að skrifa það sem allir, jafnvel meðan hann er enn á lífi, vita að er rangt og þora að tjá sig um. Þar að auki tóku sagnfræðingar iðulega þátt í atburðum sem þeir lýstu eða voru kunnugir mönnum sem það gerðu. Á sama hátt ætti alls ekki að taka sagnaritara trúanlegan sem segir frá atburðum liðins tíma þegar hann sjálfur man ekki eftir þeim, nema hann noti traust vitni af trúverðugleika. Að öðrum kosti gerðu menn sig seka um svívirðilega lygi. Nei, hæfileikaríkur sagnaritari sem er annt um orðstír sinn og fullur áhuga á góðri sögu verður að nota skjöl sem víst er að séu óskert því hann óttast að með tímanum muni heimildirnar hverfa þaðan sem hann fékk þær. Einnig verður að taka til greina að ekki er hægt að kalla slíkar frásagnir um forna atburði söguleg rit, nema þá annars flokks. Oftast vantar í þær ástæður og tengsl atburða, nema þegar slíkt má finna í heimildum líkt og fyrir tilviljun, og varla nema þær segi ffá atburðum og hlutum sem voru almennt kunnir þegar þeir áttu sér stað. Fyrir vikið væri rétt að rannsaka nánar þær frásagnir um þessa fornu atburði sem staðist hafa tímans tönn. í slíkum tilvikum virðist fara betur á því að kynna sannanir til sögunnar jafnharðan heldur en að vísa þeim á annan stað, því að þegar þeirra er þörf renna þær styrkari stoðum undir skoðanir lesandans um það sem átti að færa sönnur á. Um leið eyða þær öllum grunsemdum um rangar fullyrðingar. Þeir sem vilja að beðið sé með TMM 1998:1 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.