Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 103
„DORDINGULL HÉKK ÉG í LÆBLÖNDNU LOÉTI“ niður?) eftir tignarstiga orðanna: var fyrst ,hálfviti‘, þá ,vanviti‘, síðan ,þroska- heftur' en nú ,fatlaður‘. Samt er hann ætíð hinn sami“ (e 24). Til seinni hópsins teljast skaðvænni holdtekjur heimskunnar: þverúðarseggurinn [. . .] gengur um með augnblöðkur eins og veð- hlaupahestur og sér því aðeins í eina átt. Hann er bandingi skoðunar sem er óhult fyrir rökum. Kreddan er sá ás sem líf hans snýst um; trúin á hana gefur lífi hans gildi. [...] Dúllarinn er meinlausari þótt yfirborðsmennska hans geti oft gert manni gramt í geði. [...] Dúll- arann brestur þolinmæði til að sökkva sér svo djúpt niður í viðfangs- efnin að hann sjái þau nokkrun tíma í nýju eða frumlegu ljósi - en hefur kjafta- og skrýtluvit. Þá er hann venjulega kjölfróður um bækur. [...] Flathyggjumaðurinn er líkt og skilgetið afkvæmi ýmissa þátta nútímasamfélagsins, einkum forheimskandi fjölmiðla og þeirrar ofgnóttar margvíslegra áhrifa sem dynja nú á fólki. (e 25) Þverúðarsegginn, dúllarann og flathyggjumanninn má sjá sem fulltrúa þeirra fleðuffæða sem Kristján gagnrýnir í Lesbókar-greinunum. ,Heimska‘ þeirra er greind sem félagsleg afurð eða bundin við bresti í persónuleika. Ámælisverðari eru háðsglósurnar sem heimspekingurinn beinir að ,þroska- heftunT einstaklingum. Kristján hæðist að vafasamri upphefð ,fáráðsins‘ sem nú er lýst sem fötluðum ff emur en hálfvita. Slíkt sæmir ekki manni sem í nafhi menntunar sinnar skrifar í ,fagtímarit‘ um uppeldis- og kennslumál. Þótt erfðaefnið lúti ekki tungumálinu hafa orðin sem við notum til að skilgreina einstaklinga og hópa áhrif á sjálfsvitund þeirra og sýn okkar á þá. Hér er á ferðinni aukin siðmennt ekki kjánalegur orðhengilsháttur og sú skoðun Kristjáns að ,fáráðurinn’ sé ætíð hinn sami sýnir glögglega takmark- anir hefðbundinnar eðlishyggju. Fleðuffæðingurinn narrar þá sem ekki vita betur. Kristján vitnar í varn- aðarorð Sókratesar í Gorgíasi máli sínu til stuðnings (a257) ogíþví samhengi er fróðlegt að skoða nánar hvaða áhrif fleðulistir hafa á ,vitgrannan’ al- menning. Flaðrið „ber raunverulegan hag manna ekki á nokkurn hátt fyrir brjósti, en notar það sem þægilegast er hverju sinni sem tálbeitu fyrir heimskuna, með þeim afleiðingum að það sýnist vera ákaflega merkilegt“ (Platón 464). Þess má geta að Platón lætur Sókrates nefna fjórar megingrein- ar fleðulista í Gorgíasi, matreiðslu, mælskulist, fegrunarffæði og uppeldis- fræði. Þær hafa tekið á sig gervi raunverulegra lista, læknisfræði, réttvísi, líkamsræktar og löggjafar. Fleðuhstirnar lifa sníkjulífí á þessum listum og þannig er fegrunarffæðin „bæði meinfysin og fláráð, lítilmannleg og þýlynd og blekkir menn með magabeltum og axlapúðum, meiki, púðri og dressi, og leiðir þar með til þess að menn vanrækja hina eiginlegu fegurð sem fæst með TMM 1998:1 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.