Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 112

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 112
ÞÓRDÍS GÍSLADÓTTIR viðkomandi telur sig málhreinsunarmann eður ei, vilji að íslenska verði að steingeldu babúmáli. Sú er kannski hættan ef stöðugt er verið að velta fyrir sér forminu og orðalaginu á kostnað inntaksins. Þetta veldur því líka að margir útlendingar sem setjast að á íslandi veigra sér við að taka til máls og finnst þeir tæplega vera heima hjá sér þrátt fyrir áratuga búsetu í landinu vegna þess að sá sem ekki talar vel uppbyggða íslensku er varla álitinn nógu góður íslendingur. Eða sér einhver fyrir sér að í náinni framtíð verði nýbúi ráðinn í starf fúlltrúa í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, eða verði kosinn til setu á Alþingi? Forskriftarmálfræðingar og málhreinsunarmenn eru kannski í sömu sporum og vísinda- og ffæðimenn þeir sem hvað duglegastir eru að hanna líkön. Flest gott er að segja um þessa viðleitni til að skilja og skýra en gallinn er bara sá að margir vilja fella viðfangsefnið að líkaninu í stað þess að smíða líkanið eftir viðfangsefninu. Mætti sem dæmi nefna hagfræðinga þá sem vilja breyta þjóðfélaginu eða hagkerfmu til samræmis við heimasmíðaða líkanið sitt í stað þess að endurskoða eða bæta líkanið falli það ekki að raunveruleik- anum. Málfræðireglur hljóta að vera settar fram til að einfalda okkur að skilja hvernig tungumál eru byggð upp. Sé málfræðingur búinn að fmna út ein- hverja reglu um hvernig ákveðið málfarslegt atriði er í ákveðnu máli en kemst síðan að því að stór hluti manna talar ekki til samræmis við regluna sem hann er búinn að finna út, á þá að þvinga menn til að tala eins og reglan segir til um af því að það auðveldar málfræðingnum að skrifa kennslubókina sem hann er að semja? Spyrja má hvort íslensk málpólitík sé ekki allt of mörgum til ama og leiðinda og jafnvel hreinlega til skaða fyrir stóran hóp. Fólk þorir ekki að drepa niður penna eða opna munninn af hræðslu við að segja eitthvað „vitlaust.“ Harðfullorðið fólk sem hefur tekist að tjá sig vandræðalaust og án misskilnings alla sína ævi segir blákalt að það kunni ekki neitt í íslensku. Verði fjölmiðlamanni á að beygja orð „rangt“ er hann úthrópaður sem bjáni sem kunni ekki neitt í málinu. Fræðimaður sem notar alþjóðlega termínólógíu þegar hann talar um sérfag sitt er álitinn hrokafullur mennta- maður. Nú langar mig að segja aðra stutta sögu: Svo bar við í sumar er leið að ég var stödd á ættarmóti. Þar sátu saman í stofu nokkrir miðaldra bræður úr Hafnarfirði, allir miklir sagnamenn eins og bræður úr Hafnarfirði eru gjarna. Sögðu þeir skondnar ýkjusögur af föður sínum sem dó háaldraður fýrir nokkrum árum. Hafði þeim gamla meðal annars þótt gaman að taka í spil og hafði hann óragur gripið gesti sem komu inn á æskuheimili bræðranna glóðvolga og látið þá spila við sig hvort sem gestunum líkaði betur eða verr. Menn skemmtu sér hið besta yfir að rifja þetta upp og meðal áheyrenda var 102 TMM 1998:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.