Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 11
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 11
Fyrst þetta ...
VEL ÞRIFIÐ FYRIRTÆKI
– vellíðan á vinnustaðnum
Láttu okkur þrífa fyrirtækið þitt Sólarræsting ehf. • Kleppsmýrarvegi 8104 Reykjavík • Sími. 581 4000
Fax. 581 4000 • solarraesting.is
Frábær saman
á Egilsstöðum
Húsasmiðjan og Blómaval
hafa opnað verslanir sínar
í nýju húsnæði að Sólvangi
7 á Egilsstöðum. Nýja
verslunarhúsið er samtals
um 2.800 fermetrar en það
hýsir einnig Ískraft ehf.,
dótturfyrirtæki Húsasmiðjunnar.
Þetta er í fyrsta sinn sem
Blómaval opnar verslun á
Egilsstöðum en Húsasmiðjan
hefur hingað til rekið tvær
verslanir í bænum. Verslanirnar
voru formlega opnaðar í
glæsilegu hófi föstudaginn 23.
nóvember þar sem meðfylgjandi
myndir voru teknar.
Eiríkur Björn Björgvinsson,
bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, og
Steinn Logi Björnsson, forstjóri
Húsasmiðjunnar, kampakátir við
opnunina.
Steinn Logi Björnsson, forstjóri
Húsasmiðjunnar, afhendir
Þorsteini Óla Sveinssyni,
rekstrarstjóra Húsasmiðjunnar á
Egilsstöðum, lyklavöldin að nýja
verslunarhúsinu.