Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Side 12

Frjáls verslun - 01.10.2007, Side 12
12 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 Jón Gnarr starfar núna sem hugmyndasmiður á auglýsingastofu og hann telst núna í fremstu röð í heimi auglýsinganna. Hann samdi umtöluðustu auglýsingu ársins fyrir Símann, en í henni tók hann sjálfur að sér hlutverk Júdasar. Hann túlkar Lýð Oddsson í Lottóinu snilldarlega og jók sölu Lottósins. Þá er hann á góðri leið með að gera prentara í auglýsingum frá Prentmeti að ódauðlegri persónu. En selur fyndni í auglýsingum?

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.